Körfubolti
Frítt inn og grillborgarar gegn Þór
Njarðvík og Þór Akureyri mætast í Domino´s-deild karla fimmtudagskvöldið 8. febrúar næstkomandi. Leikurinn fer fram í Ljónagryfjunni kl. 19:15 en frítt er inn á leikinn....
Lárus Ingi ríður á vaðið
Okkar maður situr ekki óbættur hjá garði en Lárus Ingi Magnússon hefur sett af stað söfnun í tengslum við dóm FIBA sem féll þann 5....
Njarðvík dæmt til að greiða uppeldisbætur fyrir Kristinn!
Körfuknattleiksdeild UMFN lýsir gríðarlegum vonbrigðum með niðurstöðu FIBA í máli Kristins Pálssonar. KKD UMFN hefur verið dæmd til að greiða ítalska körfuknattleikssambandinu 9600 evrur í...
Myljandi gangur að Hlíðarenda
Njarðvík vann stóran og góðan sigur á Val í Domino´s-deild karla í gærkvöldi. Lokatölur 73-106. Terrell Vinson var heitur í gær með 30 stig og...
Valur-Njarðvík í kvöld: Enn beðið niðurstöðu
Í kvöld halda grænir til Reykjavíkur og mæta Val í Domino´s-deild karla kl. 18:00 í Valsheimilinu. Síðast þegar liðin áttust við var boðið upp á...
Erfitt tap í framlengdum leik gegn Snæfell
Kvennalið Njarðvíkur varð í gærkvöldi að sætta sig við erfitt tap gegn Snæfell Í Domino´s-deild kvenna. Framlengja varð leikinn en Snæfell slapp á braut með...
Drengjaflokkur byrja árið með sigri
Drengjaflokkur Njarðvíkur sigruðru Fjölni 88-84 í Ljónagryfjunni í fyrsta leik ársins. Njarðvík leiddi allan fyrri hálfleikinn og voru að spila vel saman í vörn og...
Bikarúrslit í dag! Allir grænir í Höllinni
Maltbikarúrslitin fara fram í Laugardalshöll í dag. Karlaleikur KR og Tindastóls hefst kl. 13.30 og svo hefst nýársbomban okkar og innansveitarkrónikan þegar Njarðvíkurkonur mæta Keflavík...
Miðasala á úrslitaleikinn: Höllin kallar!
Eftir magnaða frammistöðu í undanúslitum Maltbikarsins er ljóst að það verður innansveitarkrónika í úrslitum Maltbikarsins laugardaginn 13. janúar þegar Njarðvík og Keflavík mætast í Maltbikarúrslitum...
Höllin kallar! Njarðvík-Skallagrímur
Þá er komið að því! Undanúrslitaleikur Njarðvíkur og Skallagríms fer fram í Laugardalshöll í dag kl. 17:00. Sigurvegari kvöldsins arkar áfram í úrslit gegn annað...

