Körfubolti
Elfar Þór Guðbjartsson hélt fyrirlestur fyrir yngriflokka UMFN
Unglingaráð stóð fyrir fyrirlestri um skaðsemi vímuefna fyrir yngriflokka félagsins. Á fyrirlesturinn mættu um 40 ungmenni á aldrinum frá 12-17 ára og nokkrir foreldrar með...
Jólahappdrætti KKD UMFN
Á næstu dögum hefst sala á jólahappdrættismiðum Körfuknattleiksdeildar UMFN. Sérlega veglegir vinningar eru í boði þetta árið sem fyrr og miðinn á kr. 1500. Við...
Jólafrí í Domino´s-deildunum
Nú er komið jólafrí í Domino´s-deildum karla og kvenna. Hlutskipti Njarðvíkurliðanna er misjafnt yfir jólahátíðina þetta árið. Karlaliðið er í toppbaráttunni í Domino´s-deild karla en...
Njarðvík og Landsbankinn framlengja samstarfið
Landsbankinn og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur framlengdu á dögunum samstarfssamning sinn en með undirritun nýja samningsins verður Landsbankinn áfram á meðal helstu styrktaraðila deildarinnar. Það voru...
Fyrir áhugasama: Æfðu eins og atvinnumaður í sumar
Auglýsing frá Gaman Ferðum Eftir vel heppnaða handbolta- og knattspyrnuskóla á vegum Gaman Ferða síðustu sumur þá er komið að því að bjóða upp á...
Njarðvík-Keflavík lokaleikur ársins
Grannaglíma fer fram í Domino´s-deild kvenna á morgun 16. desember þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í Ljónagryfjunni. Þetta er síðasti heimaleikur ársins 2017 hjá...
Njarðvík-Höttur: Lokaleikur ársins í kvöld
Í kvöld mætast Njarðvík og Höttur í Domino´s-deild karla kl. 19:15 í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er lokaleikur ársins 2017 hjá karlaliðinu okkar í Domino´s-deildinni...
Breiðablik-Njarðvík í Smáranum
Í kvöld heldur kvennalið Njarðvíkur inn í Kópavog og mætir Breiðablik í Domino´s-deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Smáranum í Kópavogi. Okkar konur eru...
Bikarkvöld í Ljónagryfjunni
Í kvöld verður stórleikur í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar KR mætir í heimsókn í 8-liða úrslitum Maltbikars karla. Það lið sem vinnur í kvöld kemst...
Njarðvíkurkonur í Höllina!
Kvennalið Njarðvíkur vann í gærkvöldi öflugan 77-74 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Maltbikarsins. Liðið verður því með í Laugardalshöll þegar bikarhelgin fer fram í...

