Körfubolti
Njarðvíkingar á Norðurleið
Nú stendur fyrir dyrum langferð hjá okkar mönnum í grænu sem mæta Þór Akureyri í sjöttu umferð Domino´s-deildar karla í kvöld. Leikurinn fer fram kl....
Njarðvíkurliðin leika heima í 8-liða úrslitum
Í dag var dregið í 8-liða úrslit Maltbikarsins og það hafðist, bæði Njarðvíkurliðin fengu heimaleik! Karlaliðið dróst á móti KR en kvennaliðið mætir Breiðablik. Leikið...
Undirritun samninga við þjálfara yngriflokka UMFN
Í gær voru undirritaðir samningar við þjálfara yngriflokka UMFN. Þetta er frábært hópur þjálfara sem félagið er afar stolt að hafa innan sinna raða. Yngriflokkastarf...
Sumir eru bara betri undir pressu en aðrir
Fyrirliðinn Logi Gunnarsson lét það ekki trufla sig þó stóru mennirnir okkar væru að atast í honum í viðtali við RÚV eftir hrikalega góðan sigur...
Tap og sigur hjá drengjaflokki. Bikarleikur í kvöld!
Drengjaflokkur mátti sætta sig við tap gegn Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var jafn framan af og aðeins 5 stig sem skildu á millí hálfleik....
Spennustöðin Ljónagryfjan
Þrír leikir í röð og allir algerir naglbítar í Ljónagryfjunni. Bæði liðin okkar komin í bikarskálina fyrir 8-liða úrslitin og Ljónagryfjan rafmögnuð upp á síðkastið....
Allir í bátana! Njarðvík-Grindavík í kvöld
Þá er komið að stórslag 16-liða úrslitanna í Maltbikar karla þegar Grindavík mætir í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 19:15 í kvöld. Allt undir! Nú er...
Frábær bikarsigur gegn Stjörnunni
Þungu fargi var létt af kvennaliði Njarðvíkur í gærkvöldi þegar liðið sló út Stjörnuna í 16-liða úrslitum Maltbikars kvenna 87-84 eftir mikinn spennuslag. Shalonda Winton...
Njarðvík-Stjarnan í Maltbikarnum í kvöld
Njarðvík og Stjarnan mætast í 16-liða úrslitum Maltbikars kvenna kl. 19:15 í Ljónagryfjunni í kvöld. Í þriðju umferð Domino´s-deildar kvenna gerðu Stjörnukonur okkur skráveifu í...
Tæpt stóð það, en sigur hafðist
Það stóð ansi tæpt hjá okkar mönnum í gærkvöldi þegar sigur vannst á spræku liði Valsmanna. 86:83 varð lokastaða kvöldsins eftir að gestir okkar höfðu...

