Körfubolti
Valsmenn heimsækja okkur í Ljónagryfjuna í kvöld
Njarðvík tekur á móti Val í fimmtu umferð Domino´s-deildar karla í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15 í Ljónagryfjunni. Okkar menn í grænu með 4...
Deildarhlé fram til 25. nóvember
Tap gegn Keflavík í sjöundu umferð Kvennalið Njarðvíkur tapaði 74-54 gegn grönnum sínum í Keflavík í Domino´s-deild kvenna í gærkvöldi. Shalonda Winton var atkvæðamest í...
Öll sem eitt: Áfram Njarðvík
Í síbreytilegu og stöðugt vaxandi umhverfi eignumst við betri leikmenn, starfið verður meira og í fleiri horn að líta. Á sama tíma og það er...
Grannaglíma gegn Keflavík 1. nóvember
Miðvikudagskvöldið 1. nóvember næstkomandi verður grannaglíma gegn Keflavík í Domino´s-deild kvenna. Reykjanesbæjarliðin mætast þá í TM-Höllinni í Keflavík kl. 19:15. Það hefur verið brekka í...
Varaformaðurinn með tvennu í bikarnum
Kempurnar kvöddu ekki baráttulaust! Njarðvík b er úr leik í Maltbikarnum þessa vertíðina en liðið tapaði naumlega gegn úrvalsdeildarliði Hauka í 16-liða úrslitum í gærkvöldi....
Leitin að sigri heldur áfram
Njarðvíkurkonur máttu fella sig við 67-81 ósigur gegn Breiðablik í Domino´s-deild kvenna í dag. Shalonda Winton var atkvæðamest í leiknum með 32 stig, 17 fráköst...
Blikar í heimsókn á laugardag
Kvennalið Njarðvíkur tekur á móti Breiðablik í sjöttu umferð Domino´s-deildar kvenna laugardaginn 28. október næstkomandi kl. 16.30. Okkar konur eru á höttunum eftir sínum fyrsta...
Njarðvík – Stjarnan í kvöld!! Bonneau snýr aftur
Stjarnan verður andstæðingur okkar Njarðvíkinga í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins og óhætt að segja að verkefnið sé verðugt. Okkar menn koma af góðum sigri...
Jón Arnór yfirgefur Njarðvík
Jón Arnór Sverrisson leikmaður mfl. karla hefur komið að orði við stjórn og óskað þess að losna undan samningi við félagið. Stjórn hefur orðið við...
Sigur hjá drengjaflokki í nágrannaslag
Njarðvíkingar unnu stórsigur á nágrönnum sínum í Keflavík í vikunni 80-52. Alltaf er mikil barátta í þessum leikjum enda mikið í húfi. Okkar strákar byrjuðu...

