Körfubolti
Tap í Gryfjunni, sigur í Höfninni
Þau voru ólík hlutskipti liða okkar í gærkvöldi þegar bæði lið spiluðu í Dominos deildinni. Stúlkurnar okkar léku frestaðan leik gegn Stjörnunni og skemmst frá...
Njarðvík-Stjarnan NÝR TÍMI !!! 12. október
Kvennalið Njarðvíkur tekur á móti Stjörnunni í Domino´s-deild kvenna fimmtudaginn 12. október næstkomandi en viðureignin hefst kl. 19:15. Upphaflega átti leikurinn að vera í kvöld...
Njarðvík segir upp samningi sínum við Eriku Williams
Njarðvík hefur sagt upp samningi sínum við Eriku Williams og er hún á förum frá félaginu. Williams þótti ekki standa undir væntingum og því ákveðið...
Haukar-Njarðvík í dag kl. 17:15
Kvennalið Njarðvíkur heldur í Hafnarfjörð í dag og mætir Haukum kl. 17.15 í annarri umferð Domino´s-deild kvenna. Haukar unnu Stjörnuna í fyrstu umferð en grænar...
Tæpt stóð það gegn KR
Strax í fyrstu umferð Domino´s-deildarinnar var stórleikur í DHL-Höllinni þegar karlalið Njarðvíkur opnaði leiktíðina gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. Okkar menn í grænu sýndu á...
Grænir á leið í Vesturbæinn í kvöld!
Í kvöld hefst keppnin í Domino´s-deild karla og okkar menn í Njarðvík leggja leið sína í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld þegar liðið mætir Íslands- og...
Carmen fann sig vel á gamla heimavellinum
Njarðvíkurkonur léku sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld þegar liðið varð að lúta í lægra haldi gegn Skallagrím, loktaölur 66-84 gestina í vil og...
Vinavika UMFN
Næstkomandi vika verður Vinavika UMFN. Markmið vikunnar eru að fá sem flesta til að mæta á æfingar í öllum flokkum burtséð frá kyni og aldri!...
Nettó og Njarðvík með áframhaldandi öflugt samstarf
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Nettó hafa endurnýjað samstarfs- og styrktarsamning sinn fyrir leiktíðina 2017-2018. Páll Kristinsson varaformaður KKD UMFN og Erla Valgeirsdóttir aðstoðar verslunarstjóri frá Nettó...
Fyrsti leikur tímabilsins í Ljónagryfjunni í kvöld!
Þá er komið að því. Fyrsti leikur Njarðvíkurkvenna í Domino´s-deildinni tímabilið 2017-2018 er í kvöld þegar Skallagrímur kemur í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 19:15. Spámenn...

