Körfubolti
Njarðvík og ÁÁ Verktakar framlengja samstarf sitt
ÁÁ Verktakar og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hafa framlengt samstarf sitt fyrir komandi leiktíð en ÁÁ Verktakar hafa um árabil verið öflugur bakhjarl deildarinnar. Áslaugur Einarsson frá...
Misjafnt hlutskipti Njarðvíkurliðanna í árlegri spá
Hinn árlegi kynningarfundur Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í Laugardal í Reykjavík í dag þar sem spá formanna, fyrirliða og þjálfara fyrir leiktíðina var kynnt. KR...
Landsliðsbúningur Loga fór á hálfa milljón á Kynningarkvöldinu!
Kynningarkvöld Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík síðastliðið Laugardagskvöld. Um var að ræða fyrsta kynningarkvöldið sem deildin hefur staðið að og vilja stjórn...
Njarðvíkurliðin fengu Skallagrím og Leikni Reykjavík í Maltbikarnum
Í hádeginu í dag var dregið í 32 liða úrslit Maltbikarsins. Njarðvík drógst á móti Leikni Reykjavík en b-lið Njarðvíkur mætir Skallagrím úti í Borgarnesi....
Kynningarkvöld UMFN: Ert þú búin(n) að tryggja þér miða?
Kynningarkvöld Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni laugardagskvöldið 30. september næstkomandi. Um er að ræða nýjung í starfsemi deildarinnar þar sem stuðningsmönnum liðsins gefst kostur...
Upplýsingar um æfingagjöld, viðtalsdaga þjálfara og morgunæfingar tímabilið 2017-2018
Hér eru upplýsingar um æfingagjöld fyrir hvern aldursflokk ásamt uppfærðum lista yfir þjálfara flokkana. Einnig eru upplýsingar um viðtalstíma þjálfara og morgunæfingar. Viðtalstímar á miðvikudögum:...
Síðustu æfingaleikirnir fyrir mót
Síðastliðin föstudag tóku Njarðvíkurliðin á móti Keflavík og Tindastól í Ljónagryfjunni í æfingaleikjum fyrir komandi átök í Domino´s-deildinni. Gestir okkar sluppu á brott með sigra...
Kynningarkvöldið í öruggum höndum hjá „rödd EuroBasket“
Kynningarkvöld körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram á fjölum Ljónagryfjunnar þann 30. september næstkomandi. Það hefur heldur betur hlaupið á snærið hjá okkur þar sem „rödd EuroBasket“...
Föstudagstvíhöfði í Ljónagryfjunni
Föstudaginn 22. september verður mikið við að vera í Ljónagryfjunni en blásið hefur verið til tvíhöfða svona á lokametrunum fyrir upphaf Domino´s-deildanna í körfuknattleik. Kvennalið...
Jóhannes aðstoðar Hallgrím og tekur við stúlknaflokki
Jóhannes Albert Kristbjörnsson verður aðstoðarþjálfari Hallgríms Brynjólfssonar með kvennalið Njarðvíkur á komandi leiktíð. Þá mun Jóhannes einnig taka við þjálfun stúlknaflokks félagsins. Jóhannes mun fyrir...

