Körfubolti
Fjórir sjónvarpsleikir hjá Njarðvíkurliðunum í október!
Nú er klárt hvaða leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport úr fyrstu umferðum Domino´s deilda karla og kvenna. Sýnt verður fjóra daga í...
Sigur í lokaleiknum gegn Þór Þorlákshöfn
Icelandi Glacial mótið fór fram í Þorlákshöfn um helgina. Okkar menn í Njarðvík lönduðu sigri í loka leiknum gegn Þór Þorlákshöfn, 85-88. Heimamenn í Þór...
Mjótt á munum í hörku leik
Icelandic Glacial mótið hófst í gær í Þorlákshöfn. Njarðvík og Keflavík mættust í fyrsta leik þar sem Keflvíkingar fóru með nauman 74-72 sigur af hólmi....
Terrell Vinson í Ljónagryfjuna
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Terrell Vinson um að leika með liðinu á komandi vertíð í Domino´s-deild karla. Vinson er 27 ára gamall...
Kynningarkvöld KKD UMFN 30. september
Laugardaginn 30. september næstkomandi stendur körfuknattleiksdeild Njarðvíkur að skemmtilegri nýung þegar blásið verður til kynningarkvölds meistaraflokkanna á fjölum Ljónagryfjunnar. Allir velkomnir þar sem Maggi á...
Erika Williams nýr leikmaður kvennaliðs Njarðvíkur
Njarðvíkurkonur hafa samið við bakvörðinn/framherjann Eriku Williams fyrir leiktíðina sem framundan er í Domino´s-deild kvenna. Williams útskrifaðist frá CSU Bakersfield háskólanum þar sem hún var...
Þrír leikir á Icelandic Glacial mótinu um helgina
Keppni í Domino´s-deildunum er handan við hornið. Karlalið Njarðvíkur heldur í Þorlákshöfn um helgina í undirbúningi sínum fyrir tímabilið og tekur þátt í Icelandic Glacial...
Þjálfara yngriflokka UMFN 2017-2018
Æfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 4.september samkvæmt æfingatöflunni. Einnig fylgja nokkrir punktar varðandi flokkana sem æfa saman. Skráning er nú þegar hafin á https://umfn.felog.is/ Leikskólahópur...
Fjórir fulltrúar UMFN hafa lokið keppni í Skopje
Keppni á Evrópumóti U16-kvenna í B-deild er að ljúka þar sem Ísland hafnaði í 19. sæti. Fjórir fulltrúar úr Ljónagryfjunni tóku þátt í verkefninu en...
Æfingar hefjast mánudaginn 4.september.
Æfingar hjá yngri flokkum UMFN munu hefjast mánudaginn 4.september en ekki 31.ágúst eins og kom fram áður. Venja er að hefja æfingar mánudaginn eftir Ljósanótt....

