Körfubolti
Æfingatafla 2017-2018
Æfingar hefjast samkvæmt töflunni fimmtudaginn 4. ágúst. Einhverjar breytingar geta orðið á töflunni fram til 15.september. Þjálfarar flokkana verða tilkynntir á næstu dögum Æfingatafla excel skjal...
Keppnisdagatal meistaraflokks karla 2017-2018 í Domino´s-deildinni
Baráttan í Domino´s-deild karla hefst með látum hjá karlaliðinu okkar í Njarðvík en þá heimsækjum við fjórfalda Íslandsmeistara KR í DHL-Höllina þann 5. október næstkomandi....
Keppnisdagatala meistaraflokks kvenna 2017-2018 í Domino´s-deildinni
Þann 4. október næstkomandi hefst Domino´s-deild kvenna og er það heimaleikur sem Njarðvíkurkonur fá í fyrstu umferð. Andstæðingurinn er ekki af verri endanum en þá...
Rúnar Ingi aðstoðar Daníel á komandi leiktíð
Rúnar Ingi Erlingsson hefur tekið við starfi aðstoðarþjálfara hjá karlaliði Njarðvíkur og mun því aðstoða Daníel Guðna Guðmundsson í baráttunni í Domino´s-deild karla á komandi...
Logi, Elvar og Ragnar leika fyrir Ísland gegn Belgíu
Ísland hafði góðan sigur á Belgíu í æfingaleik í Smáranum í gær. Lokatölur voru 83-76 Íslandi í vil. Njarðvíkingarnir Logi Gunnarsson og Elvar Már Friðriksson...
Ragnar Nathanaelson til liðs við UMFN
LIðstyrkur hefur borist í teig okkar Njarðvíkinga og munar um minna. 218 cm hár miðherji að nafni Ragnar Nathanaelson mun leika með UMFN næstu tvö...
Þrír Njarðvíkingar í 24 manna hópi landsliðsins
Íslenska karlalandsliðið á risavaxið sumar í vændum sem nær hámarki í lokakeppni EuroBasket í Finnlandi í lok ágústmánaðar. Í dag var 24 manna hópur Íslands...
Leikmenn Mfl. Kvenna
Leikmenn 2018-2019 Leikmenn 2017-2018 1 Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 5 Björk Gunnarsdótir 6 Ína María Einarsdóttir 7 Aníta Carter Kristmundsdóttir 8...
Daníel Guðni gestur í podcast Karfan.is
Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða Íslands stendur nú yfir í Finnlandi. Daníel Guðni Guðmundsson er staddur ytra með U16 ára landsliði Íslands. Karfan.is tók...
Sjö fulltrúar á NM í Finnlandi
Nú stendur yfir Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða í Finnlandi og er einum keppnisdegi lokið þar sem íslensku liðin máttu fella sig við sópinn...

