Körfubolti
María og Erna tilbúnar í slaginn næstu vertíð
María Jónsdóttir og Erna Freydís Traustadóttir hafa framlengt samningum sínum við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. María Jónsdóttir var valin besti varnarmaður líðsins á síðasta tímabili og þá...
A Team IGS firmamótsmeistari
Firmamót körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram föstudaginn 26. maí í Ljónagryfjunni. Alls tíu lið voru skráð til leiks og var nokkuð um góðar kempur sem léku...
Erna hlaut Áslaugarbikarinn og Snjólfur fékk Elfarsbikarinn
Iðkendur aldrei fleiri en nú! Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í dag þar sem veglegt yngriflokkastarf félagsins var gert upp. Erna...
Svartbaksegg til styrktar KKD UMFN
Þessi unga dama sem heitir Kristín Arna Gunnarsdóttir safnar svartbakseggjum til styrktar KKD UMFN. Eggin gómsætu eru seld í versluninni Kosti í Ytri-Njarðvík en verslunin...
Ragnar mættur í Ljónagryfjuna: Jón og Snjólfur framlengja
Brynjar Þór aftur í slaginn Ragnar Helgi Friðriksson er mættur aftur í Njarðvíkurbúning eftir veru sína hjá Þór Akureyri. Leikstjórnandinn öflugi var með 6,5 stig...
8 og 10 flokkur kvenna íslandsmeistarar
Flottur árangur hja kvenna flokkunum okkar 8 flokkur kvenna urðu íslandsmeistarar. Þær spiluðu til úrslita við Grindavík og unnu í hörkuleik 19-13 eftir að hafa...
10. flokkur karla rétt misstu af úrslitaleiknum
10 flokkur karla spilaði til undanúrslita á móti Stjörnunni. Strákarnir okkar stóðu sig vel allan leikinn og var leikurinn hnífjafn. Þegar um 5 mínútur voru...
Heiða Björg og Aníta klárar í baráttuna næsta tímabil
Tveir úr hópi aldursforsetanna í ungu kvennaliði Njarðvíkur á síðustu leiktíð hafa framlengt við félagið fyrir komandi átök í Domino´s-deild kvenna næsta haust. Þetta eru...
Tilkynning frá Unglingaráði KKD UMFN
Lokahóf unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur verður í Ljónagryfjunni þriðjudaginn 23. maí kl. 17:30. Það verður farið yfir tímabilið, iðkendur fá viðurkenningar og svo verður boðið uppá...
Björk framlengdi við Njarðvík til tveggja ára
Leikstjórnandinn Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt við Njarðvík til næstu tveggja ára. Björk er óðar að skipa sér í sveit á meðal sterkustu leikstjórnenda landsins og...

