UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Úrslitakeppnin í húfi

jonkarfa
Á miðvikudag mæta Stjörnukonur í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 19:15 í Domino´s-deild kvenna. Nú reynir á okkar konur í Njarðvík því sex stig skilja að...

Stórleikjavika!

jonkarfa
Óhætt er að kalla þessa viku stórleikjaviku fyrir meistaraflokka Njarðvíkur en þá ráðumst við á garð Íslandsmeistaranna í bæði Domino´s-deild karla og kvenna! Kvennalið Njarðvíkur...