UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Lyftingar

Lið Massa með góðan árangur á ÍM

massi
Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fór fram í Mosfellsbæ um helgina. Mótið hófst á föstudagskvöld þegar var keppt í kraftlyftingum (í búnaði). Þóra Kristín...

Framtíðin björt í Massa

massi
Æfingarmót KRAFT var haldið í Ásgarði, Garðabæ þann 12. febrúar. Mótið er haldið ár hvert samhliða dómaraprófi KRAFT, þar sem nýjir dómarakandidatar þreyta verklegs prófs...

Katla Björk á HM

massi
Katla Björk Ketilsdóttir keppti á HM í Ólympískum lyftingum um helgina. Heimsmeistaramótið fór fram í Taskent, Úsbekistan í mið-asíu. Þetta var fyrsta stórmót Kötlu í...

Massi sigrar á Bikarmóti KRAFT

massi
Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyfingum fór fram laugardaginn 20.nóvember s.l.Massi átti 9 keppendur á mótinu: 69 kg flokkur kvk1.sætiÍris Rut Jónsdóttir með 145 – 82,5...

Eggert á Norðurlandamóti

massi
Eggert Gunnarsson tók þátt í sínu fyrsta kraftlyftingarmóti erlendis síðastliðna helgi er hann keppti á Norðurlandamóti unglinga í klassískum kraftlyftingum. Mótið var haldið í Pornainen,...

Elsa keppir á HM

massi
Heimsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum fer fram í Halmstad, Svíþjóð á næstu dögum. Okkar kona, Elsa Pálsdóttir verður á keppnispallinum klukkan 07:00 á íslenskum tíma fimmtudaginn...