Lyftingar
Emil og Íris á verðlaunapalli
Haustmót LSÍ fór fram í Garðabæ 18.september þar sem keppt var í Ólympískum lyftingum. Massi átti tvo keppendur á mótinu. Íris Rut Jónsdóttir sigraði -64kg...
ÍM í Kraftlyftingum í Njarðvík
Íslandsmeistaramótið í Kraftlyftingum og klassískum Kraftlyftingum var haldið í Njarðvík síðastliðna helgi. Þetta var fyrsta mótið síðan í byrjun árs þar sem var keppt í...
Aðalfundur Lyftingadeildar breyttur
Aðalfundur Lyftingadeildar UMFN sem halda átti þriðjudaginn 10.mars.n.k.,verður haldinn þriðjudaginn 17.mars n.k. og hefst kl. 20:00 í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur, á annarri hæð í félagssalnum eða...
Lyftingar fyrir unglinga
Massi auglýsir kraftlyftingar og ólympískar lyftingar fyrir grunnskólakrakka ( 8. – 10.bekkur) ! 🏋️♂️🏋️♀️ ATH! Ókeypis prufutímar Æfingar fara fram í íþróttahúsi Njarðvíkur og hjá...
Æfingarmót í Massa
Æfingarmót Kraftlyftingasambands Íslands var haldið í Massa laugardaginn 22.febrúar Sautján keppendur luku keppni, tólf konur og fimm karlar. Þar af voru þrjár konur frá Massa....
Úrslit – Jólamót Massa 2019
Jólamót Massa fór fram laugardaginn 15.desember. Tíu keppendur tóku þátt, sex konur og fjórir karlar. Margir keppendur voru að taka þátt í sínu fyrsta...
Aþena íslandsmeistari í Ólympískum lyftingum
Íslandsmeistaramót í ólympískum lyftingum fór fram í Mosfellsbæ 23.febrúar sl. Aþena Eir Jónsdóttir Elizondo og Thelma Hrund Hermannsdóttir tóku þátt fyrir hönd Massa í fjölmennum -71kg flokki. Aþena...
Kvennalið Massa Bikarmeistarar 2019
Bikarmót Kraftlyftingafélags Íslands í klassískum kraftlyftingum var haldið á Akureyri 17. febrúar sl. Massi sendi frá sér fjölmennan hóp keppenda á mótið. Ásamt keppendum fylgdu...
Ólympískar lyftingar – Jólamót úrslit
Jólamót Lyftingarsamband Íslands fór fram nú á dögunum í Ásgarði, Garðabæ. Innna herbúða Massa leynast öflugir keppendur í Ólympískum lyftingum sem létu sig ekki...

