UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Óflokkað

AÐALFUNDUR UMFN 2017

jenny
Aðalfundur UMFN  var haldinn 16.mars s.l. Ólafur Eyjólfsson var endurkjörinn sem formaður.  Stjórn félagsins er óbreytt.   Gestir bæði frá ÍSÍ og UMFÍ heimsóttu okkur...

Æfingataflan 2016-2017

umfn
Hér kemur inn æfingataflan fyrir tímabilið 2016-2017 Æfingatafla-2016-2017 – excel form Æfingar hefjast mánudaginn 29.ágúst. Taflan er kynnt með fyrirvara um breytingar fram til 15.september. Skráning...

9.fl í bikarúrslitum

umfn
Stelpurnar í 9.fl stúlkna leika til úrslita í bikarkeppni yngri flokka KKÍ um helgina. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll á föstudaginn 12.febrúar kl 18:00. Stelpurnar...

Njarðvík-KR 89-100

umfn
Okkar menn mættu KR í hörkuspennandi leik í Ljónagryfjunni í kvöld en eftir jafnan fyrri hálfleik náðu KR-ingar að síga fram úr með góðri frammistöðu...