Óflokkað
Tap í Gryfjunni, sigur í Höfninni
Þau voru ólík hlutskipti liða okkar í gærkvöldi þegar bæði lið spiluðu í Dominos deildinni. Stúlkurnar okkar léku frestaðan leik gegn Stjörnunni og skemmst frá...
Logi og Björk bestu leikmenn Njarðvíkur
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni föstudaginn 31. mars síðastliðinn. Logi Gunnarsson og Björk Gunnarsdóttir voru þar valin bestu leikmenn tímabilsins í meistaraflokki karla...
AÐALFUNDUR UMFN 2017
Aðalfundur UMFN var haldinn 16.mars s.l. Ólafur Eyjólfsson var endurkjörinn sem formaður. Stjórn félagsins er óbreytt. Gestir bæði frá ÍSÍ og UMFÍ heimsóttu okkur...
Æfingataflan 2016-2017
Hér kemur inn æfingataflan fyrir tímabilið 2016-2017 Æfingatafla-2016-2017 – excel form Æfingar hefjast mánudaginn 29.ágúst. Taflan er kynnt með fyrirvara um breytingar fram til 15.september. Skráning...
Drengjaflokkur tapaði naumlega um helgina
Drengjaflokkur mætti ÍR í úrslitaleik um helgina. Eftir harða baráttu og flotta frammistöðu voru það heimamenn sem urðu Íslandsmeistarar. Njarðvík áttu marga góða spretti í...
Stelpurnar okkar biðu súran ósigur í Seljaskóla
Njarðvík átti tvo kvennaflokka í úrslitum í Seljaskóla en það voru 9.fl kvenna og Stúlknaflokkur, Bæði lið töpuðu sínum leikjum þrátt fyrir frábæra frammistöðu. 9.fl...
Nýr fundartími Júdódeildar UMFN
Aðalfundur deildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 9.3.16 kl 19:30 í íþróttahúsinu í Njarðvík...
9.fl í bikarúrslitum
Stelpurnar í 9.fl stúlkna leika til úrslita í bikarkeppni yngri flokka KKÍ um helgina. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll á föstudaginn 12.febrúar kl 18:00. Stelpurnar...
Rétturinn stóð sig vel á Þorrablóti UMFN
Rétturinn er enn eitt dæmið um fyrirtæki hér í bæ sem að stendur þétt við bakið á íþróttahreyfingunni. Maggi Þóris er íþróttasinni mikill, enda dómari...
Njarðvík-KR 89-100
Okkar menn mættu KR í hörkuspennandi leik í Ljónagryfjunni í kvöld en eftir jafnan fyrri hálfleik náðu KR-ingar að síga fram úr með góðri frammistöðu...

