Sund
Speedomót ÍRB 4. febrúar
Speedomót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld 4. febrúar 2017. Mótið er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og er eins dags mót þar sem keppt...
Sundmenn ÍRB gerðu það gott í Danmörku
Sundfólkið úr ÍRB var að standa sig afar vel á Lyngby Open sundmótinu um síðstu helgi. Hópurinn vann til átján verðlauna og var Þröstur Bjarnason...
Fréttabréfið Ofurhugi
Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi, er kominn út. Smellið hér til að lesa allt um frábært ár hjá sunddeildinni!...
Gullfiskanámskeið að hefjast
Gullfiskanámskeið hefst á laugardaginn. Laugardainn 14. janúar hefst námskeið fyrir yngstu sundmennina þar sem foreldrar eru með ofan í. Námskeiðið er í Heiðarskóla kl. 11:30...
Þrjú íslensk aldursflokkamet hjá ÍRB
Í lok árs er það hefð að halda mót til að gefa sundmönnum tækifæri á því að reyna við innanfélagsmet eða aldursflokkamet í sínum greinum...
Davíð Hildiberg á HM
Sundkappinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB hefur keppni á HM25 í sundi á morgun þriðjudag. Mótið stendur í sex daga en því líkur sunnudaginn 11....
Jólamót í dag
Enn vantar riðlastjóra, þul, fólk í að ganga frá eftir mót og ljósmyndara. Skráning hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1JRSCin1P9NOjRHZxRTBwVPcAX4OTuBDNGTb5I2xfjMk/edit?usp=sharing Þá verður okkar árlega jólakökuhlaðborð í lok móts og foreldrar...
Frábær árangur á ÍM25
Frábær lokadagur á ÍM 25. Sex titlar. Tvö íslandsmet. HM lágmark og fleiri sundmenn ÍRB á NM. ÍM 25 helgin skilaði okkur 21 titli af...
ÍM25 keppendalisti
Íslandsmeistaramót í 25 m laug fer fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Upplýsingar um mótið t.d. tímasetningar er að finna á heimasíðu SSÍ. Keppendalisti...

