Sund
Ofurhugi-Október
Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi, er kominn út. Smellið hér til að lesa: Ofurhugi okt 2016...
Speedomót ÍRB um helgina
Á laugardaginn fer fram Speedomót ÍRB. Mótið er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og er eins dags mót þar sem keppt verður í 25...
SH mót næstu helgi
Næstu helgi munu sundmenn úr Framtíðarhópi og Afrekshópi keppa á Extramóti SH í Ásvallalaug. Keppandalista og gagnlegar upplýsingar má finna á heimasíðu SH....
Vetrarfrí verður hjá öllum hópum í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október. Sundmenn í æfingahópum í Vatnaveröld æfa sem hér...
Sundlið ÍRB þrefaldir bikarmeistarar!
Um helgina varð liðið okkar þrefaldur Bikarmeistari, en það hefur ekkert annað lið náð áður. Við urðum Bikarmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki í 1....
Bikarmót SSÍ um helgina
Bikarkeppni SSÍ verður haldin í Vatnaveröld næstu helgi. Við biðjum alla foreldra í sundinu að vera í startholunum til að aðstoða félagið við þetta mót....
Már Gunnarsson með sex íslandsmet á Haustmóti Ármanns og góður árangur hjá liði ÍRB
Sundfólk ÍRB kemur vel afar vel undan sumri, en fyrsta mót vetrarins fór fram um helgina, haustmót Ármanns. Margir góðir tímar og góðar bætingar litu...
Ármannsmót um helgina
Um helgina keppa Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur og Afrekshópur á Haustmóti Ármanns í Laugardalslaug. Upplýsingar um skipulag mótsins Keppendalisti ÍRB Heimasíða Sunddeildar Ármanns...
Ofurhugi-Ágúst
Ofurhugi ágústmánaðar er kominn út. Endilega smellið hér og kynnið ykkur efni hans....

