Sund
Sumarsund ÍRB
Sumarsund ÍRB verður frá 8. – 21. júní. Skráning hefst föstudaginn 27. maí. Skráning fer fram á https://umfn.felog.is og https://keflvik.felog.is...
Akranesleikar 27.-29. maí
Akranesleikar Sundfélags Akraness verða haldnir 27.maí – 29. maí 2016. Fyrstu drög að keppendalista og tímasetningum er hægt að sjá hér : http://ia.is/sund/motasidur-sa/akranesleikar-2016/ Keppt verður í...
Breyting á æfingatöflu-Akurskóli
Sú breyting hefur verið gerð á æfingatöflu í Akurskóla að Sverðfiskar og Flugfiskar æfa nú saman. Æfingar eru á þessum tímum: Mánudagar: Flugfiskar/Sverðfiskar 15:00-16:00 15:00-16:15...
Vel heppnað Landsbankamót
Nú um helgina fór fram eitt fjölmennasta sundmót landsins, Landsbankamót ÍRB. 400 sundmenn sóttu okkur heim ásamt þjálfurum, foreldrum og öðrum aðstandendum. Við þökkum kærlega...
Már Gunnarson með íslandmet á EM fatlaðra
Már Gunnarsson átti frábært mót á EM 50 í Portúgal. Már keppti þar í 100m skriðsundi, 400m skriðsundi, 100m baksundi og 200m fjórsundi. Skemmst er...
Jóhann Björnsson með íslandsmet á Íslandsmóti Garpa
Jóhann Björnsson gerði góða hluti á íslandsmóti Garpa sem haldið var í Ásvallalaug 29. -30. apríl sl. Jóhann sem keppti í flokki 50-54 gerði sér...
Dómaranámskeið
Dómaranámskeið verður haldið í tengslum við Landsbankamótið. Námskeiðið verður haldið í K-húsinu 4. maí kl. 18:30 Nemendur munu síðan starfa undir leiðsögn á einum hluta...
Fréttabréf Sundráðs ÍRB komið út
Apríltölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út-Smellið hér til að lesa....
Már Gunnarsson farinn á EM
Már Gunnarsson sundmaður úr ÍRB/Nes hélt til keppni eldsnemma í morgun á EM 50 í Portúgal. Gaman er að segja frá því að ÍRB á...
ÍM 50 lokadagur og samantekt
Þrír titlar unnust á lokadegi ÍM 50. Baldvin Sigmarsson í 400m fjórsundi, Kristófer Sigurðsson í 200m skriðsundi og Þröstur Bjarnason í 800m skriðsundi. Vel gert...

