UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Sund

Æfingadagur 3 á laugardaginn

Sund
Á laugardaginn verður haldinn þriðji og síðasti æfingadagurinn á þessu tímabili fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska. Æfingadagurinn er undirbúningur fyrir Landsbankamót ÍRB sem haldið verður...

Góður árangur á SH mótinu

Sund
Okkar fólki stóð aldeilis framarlega þar, Sunneva Dögg Friðriksdóttir var stigahæst kvenna á mótinu og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir var þar í öðru sæti, Kristófer Sigurðsson...

Úrslit frá Vormóti Ármanns

Sund
Sundfólki ÍRB gekk ákaflega vel á Vormóti Ármanns. Miklar bætingar voru hjá okkar fólki og mikið af verðlaunum féll í okkar hlut. Fannar Snævar Hauksson...

Gleði og fjör á páskamóti

Sund
Gleði og fjör ríkti á Páskamóti ÍRB síðasta þriðjudag. Á mótinu kepptu sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi. Keppnisgreinarnar voru 25...