Sund
Æfingadagur 3 á laugardaginn
Á laugardaginn verður haldinn þriðji og síðasti æfingadagurinn á þessu tímabili fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska. Æfingadagurinn er undirbúningur fyrir Landsbankamót ÍRB sem haldið verður...
ÍM 50 fer vel af stað
ÍM 50 2016 fer afar vel af stað hjá okkar fólki í ÍRB. Fyrsti mótsdagur gekk vel og er stúlknamet, lágmark á EMU og tveir...
Góður árangur á SH mótinu
Okkar fólki stóð aldeilis framarlega þar, Sunneva Dögg Friðriksdóttir var stigahæst kvenna á mótinu og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir var þar í öðru sæti, Kristófer Sigurðsson...
Foreldrafundur vegna Landsbankamóts
Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 verður foreldrafundur í K-salnum vegna Landsbankamóts ÍRB. Allir sundmenn sem taka þátt í mótinu verða að eiga fulltrúa á fundinum....
Már á EM fatlaðra í Portúgal
Stjórn ÍF hefur samþykkt tillögu Sundnefndar ÍF og Ólympíuráðs um að senda 4 einstaklinga á Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi í 50m laug. Mótið fer fram...
Úrslit frá Vormóti Ármanns
Sundfólki ÍRB gekk ákaflega vel á Vormóti Ármanns. Miklar bætingar voru hjá okkar fólki og mikið af verðlaunum féll í okkar hlut. Fannar Snævar Hauksson...
Foreldrafundur vegna Landsbankamóts ÍRB 2016
Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 verður foreldrafundur í K-salnum (Íþróttahúsi við Sunnubraut) vegna Landsbankamóts ÍRB. Allir sundmenn sem taka þátt í mótinu verða að eiga...
Páskaæfingar hjá elstu hópum
Æfingaplan fyrir Framtíðarhóp, Keppnishóp og Afrekshóp má sjá hér....
Gleði og fjör á páskamóti
Gleði og fjör ríkti á Páskamóti ÍRB síðasta þriðjudag. Á mótinu kepptu sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi. Keppnisgreinarnar voru 25...
Páskaæfingar og þrek
Upplýsingar um æfingar Afreks-, Keppnis- og Framtíðarhóps yfir páskana er að finna hér....

