UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Sund

Páskamót á þriðjudaginn

Sund
Það verður fjör í Vatnaveröld næsta þriðjudag (15. mars) en þá verður haldið hið árlega Páskamót ÍRB. Á mótinu keppa sprettfiskar, flugfiskar, sverðfiskar, háhyrningar, framtíðarhópur,...

Vormót Ármanns 18.-19. mars

Sund
Framtíðarhópur,Háhyrningar og Sverðfiskar munu keppa á Sundmóti Ármanns 18. 19. mars. Upplýsingar um mótið er að finna hér fyrir neðan: Upplýsingar um Vormót Ármanns Heimasíða...

Páskamót, páskafrí og Ármannsmót

Sund
Hið árlega Páskamót ÍRB fer fram í Vatnaveröldinni þriðjudaginn 15. mars á mótinu keppa sprettfiskar, flugfiskar, sverðfiskar, háhyrningar, framtíðarhópur, keppnishópur og afrekshópur.   Upphitun hefst kl....

Haraldur dæmir á EM50

Sund
Haraldur Hreggviðsson dómari úr ÍRB mun dæma á Evrópumeistarmótinu í 50m laug sem í  fram fer í London 16. – 22. maí. Haraldur hefur áður...

Þjálfarar

umfn
  Vinsamlegast athugið, símanúmer og netföng þjálfara eru fyrir sundmenn sem æfa með liðinu og foreldra/forráðamenn þeirra. Gjaldkeri félagsins veitir upplýsingar um skráningar og öllu sem...

Færsla milli hópa

Sund
Hér er að finna upplýsingar um tilfærslu milli hópa. Til þess að mega færast upp um hóp þurfa sundmenn að hafa náð réttum aldri og...