Sund
Fínar bætingar á sumarmóti!
Sumarmótið var skemmtileg lítil samverustund hvor hluti var um klukkutími og tóku um 27 sundmenn þátt. Margir bestu tímar litu dagsins ljós og mótið var...
Fréttabréfið Ofurhugi komið út fyrir júní
Júnítölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út, lesið allt um AMÍ og fleira skemmtilegt hér....
Sumarsundmót tímasetningar
Sumarsundmótið okkar verður miðvikudaginn 15. júlí og fimmtudaginn 16. júlí. Upphitun hefst kl. 16 og mót kl. 17. Mótinu líkur um kl. 18:15 á miðvikudeginum...
Fréttabréfið Ofurhugi komið út
Nýjasta tölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út!; Smellið hér 🙂...
Svanfríður sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með...
Erna Guðrún sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með...
Karen sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með...
Sandra er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með...
ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku – Úrslit
Í sömu viku og AMÍ var haldið tóku Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í...
Kveðjuhóf og sigurhátíð
Miðvikudaginn 8. júlí ætlum við að koma saman, kveðja Anthony, gleðjast yfir frábærum sigri á AMÍ og hafa gaman saman. Hver og einn skráir sig...

