Sund
Hvatningarsjóður stofnaður í minningu Jóhanns Árnasonar
Í gær föstudaginn 23. Janúar var í fyrsta sinn veitt úr Hvatningarsjóði sunddeildar UMFN. Sjóðurinn var stofnaður af Árna Inga Stefánssyni og Halldóru Húnbogadóttur til...
16 dagar í Euromee-núna er +2 vika
Sæl og blessuð öll Það er gott að vera kominn til baka og það sást vel á æfingunni núna á mánudagsmorgni að sumir sundmenn syntu...
Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í...
Steinunn sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Steinunn Rúna Ragnarsdóttir er sundmaður maí mánaðar í Úrvalshópi. Á myndinni er Steinunn (önnur frá vinstri) með liðsfélögum sínum Agötu, Jónu Höllu, Söndru Ósk og...
53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð
AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15...
ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku
Í sömu viku og AMÍ var haldið tóku Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í...
Kveðjuhóf og sigurhátíð
Miðvikudaginn 8. júlí ætlum við að koma saman, kveðja Anthony, gleðjast yfir frábærum sigri á AMÍ og hafa gaman saman. Hver og einn skráir sig...
Duglegir krakkar á Akranesleikum
Hinir árlegu Akranesleikar fóru fram um síðastliðna helgi. Líkt og venjulega var nokkuð kalt á sundlaugarbakkanum, en þrátt fyrir það virtust allir skemmta sér konunglega...
Smáþjóðaleikarnir að hefjast
Smáþjóðaleikarnir voru settir í kvöld og hefst keppni á morgun, þriðjudag. Margir sjálfboðaliðar frá okkur vinna á mótinu alla vikuna.; ÍRB á 4 sundmenn á...
10 vikur í ÍM50
Nú eru flestir elstu sundmennirnir í Luxemborg að keppa og þá er ágætt að minna á að aðeins 10 vikur eru í stærsta mót ársins...

