Sund
Eiríkur er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með...
Fréttabréf desembermánaðar
Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út fyrir desembermánuð! Smellið hér til að lesa....
Fjördagur hjá Hópunum hennar Hjördísar!
Hjördís hefur verið með marga hópa og var því tilvalið að gera einhvað sem allir gátu tekið þátt í og var við allra hæfi. Ákveðið...
10 vikur í ÍM50
Nú eru flestir elstu sundmennirnir í Luxemborg að keppa og þá er ágætt að minna á að aðeins 10 vikur eru í stærsta mót ársins...
Þjálfari óskast
Sundráð ÍRB óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngstu sundmenninna í Akurskólalaug frá janúar til maí. Um er að ræða Sundskólann (Gullfiska, Silunga og Laxa)...
Síðasta mót ársins-árangur á metamóti
Um 60 sundmenn kepptu á síðasta móti ársins þar sem markmiðið var að slá met, færast upp um hópa, ná bestu tímum og ná að...
Ferðasaga Kristófers á HM
Hópurinn hittist uppi á Keflavíkurflugvelli á sunnudagsmorgni, þann 30. nóvember, ég, Davíð Hildiberg, Daniel Hannes, Kolbeinn, Kristinn, Hrafnhildur, Eygló Ósk, Inga Elín og svo þjálfararnir...
Baldvin með silfur og Eydís brons á NMU
Baldvin með silfur og Eydís brons á NMU Níu íslenskir sundmenn kepptu á Norðurlandameistaramóti Unglinga (NMU) í Svíþjóð um síðustu helgi. Fimm sundmenn úr ÍRB...
Leið Kristófers á Heimsmeistaramót í sundi
Árangurinn kom aðeins seinna hjá honum en öðrum Kristófer Sigurðsson var að koma af sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í sundi í Doha, Qatar. Hann náði að...
Ævintýri Sunnevu í Doha
Ferðasaga Sunnevu úr ferð hennar í æfingabúðir FINA fyrir unga og efnilega sundmenn í tengslum við HM í Doha í Katar. Ferðin hófst þann 2.desember...

