Sund
Fréttabréfið Ofurhugi
Fréttabréfið okkar, Ofurhugi er komið út. Skoðið nóvember eintakið hér....
Skemmtilegt jólamót
Um 140 sundmenn kepptu á jólamótinu í ár. Keppt var í öllum 25 m greinunum í kynjablönduðum riðlum. Yngsti sundmaðurinn var hún Elísa Sól Traustadóttir...
7 vikur í Euromeet – Eruð þið að verða tilbúin?
Núna eru nákvæmlega 7 vikur í Euromeet og nú þegar jólafríið nálgast minnum við sundmenn og fjölskyldur þeirra á að til þess að geta staðið...
Upplýsingar um jólafrí frá sundæfingum
Síðasta æfing yngri hópa (Háhyrningar og yngri) fyrir jólafrí verður föstudaginn 19. desember. Fyrsta æfing eftir jólafrí verður 5. janúar. Sundmenn í eldri hópum (Framtíðarhópur,...
Næring og árangur á mótum
Erla Sigurjónsdóttir sundkona ÍRB skrifaði þennan pistil eftir bikarmótið og okkur fannst góð hugmynd að birta hann hér. Hæhæ Ég var beðin um að skrifa...
Tvö íslandsmet og frábær frammistaða
Aðventumótið var frábær helgi fyrir ÍRB sundmenn. Tæplega 90 sundmenn kepptu á mótinu og metin og bætingarnar skiptu hundruðum.; Það er ljóst að núna er...
6 vikur í ÍM50-ertu að æfa vel?
Nú þegar aðeins 6 vikur eru þangað til ÍM50 byrjar eiga sundmenn að hugsa um markmið sín. Þegar markmiðin hafa verið sett er næsta spurning...
Vormót Fjölnis í Laugardalslaug um helgina
Um helgina keppa Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar, Háhyrningar, Úrvalshópur og Landsliðshópur á Vormóti Fjölnis.; Upplýsingar um mótið er að finna hér á upplýsingasíðu mótsins; Úrslit og...
Hér komum við!!! Tími til að slá í gegn ÍRB!
Loksins er komið að því, við erum með frábært, glæsilegt og sterkt 60 manna sundlið á leiðinni á AMÍ....
Silungar og Gullfiskar með leikdag
Á síðustu æfinguni fyrir sumarfrí fengu Silungar og Gullfiskar í Heiðarskóla leikdag. Það var mikið fjör. Krakkarnir máttu öll taka með sér eitt dót. Hjá...

