Sund
Í dag eru 8 vikur í AMÍ
Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af...
Flottur æfingadagur hjá ungum sundkrökkum
Síðasta laugardag var haldinn flottur æfingadagur fyrir unga sundmenn í þeim tilgangi að undirbúa þau fyrir mótið næstu helgi.; Markmiðin voru tvö. 1) Að verða...
Sundkeppnin hafin í Baku
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir eru staddar í Baku þar sem þær keppa á fyrstu Evrópuleikunum....
Akranesleikar um helgina
Um helgina fer myndarlegur hópur ungra sundmanna úr ÍRB á Akranesleikana. Upplýsingar um mótið er að finna hér: http://www.ia.is/vefiradildarfelog/sund/akranesleikar-2015/...
Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015
Lið Íslands á Smáþóðaleikunum sem haldnir verða í Reykjavík í júní var tilkynnt í dag og voru þau Þröstur Bjarnason, Kristófer Sigurðsson, Karen Mist Arngeirsdóttir...
Margvísleg markmið á Ármannsmóti
Góð þátttaka var á Ármannsmótinu í ár og voru mótshlutar nokkuð langir. Sundmenn voru þó þolinmóðir, nutu samverunnar og náðu góðum tímum. Þjálfararnir stóðu sína...
Framtíðarhópur stóð sig vel á Gullmóti KR
Ungu og efnilegu sundmennirnir okkar í Framtíðarhópi stóðu sig vel á Gullmóti KR. Krakkarnir voru með mjög flottar bætingar á tímunum sínum og stóðu þau...
Æfingadagur Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Æfingadagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum...
Nú er komið að lokahnikknum!
Nú þegar það er bara örstutt þangað til við leggjum af stað norður er mesta vinnan að baki. Sundmenn og fjölskyldur þeirra hafa þurft að...
Líf sundmannsins-Ingi Þór, Sylwia og Sunneva Dögg
Þrír af afrekssundmönnum ÍRB gefa okkur hér innlit í líf sundmanna, það voru þau Ingi Þór, Sunneva Dögg og Sylwia sem rituðu þessa grein.; Á...

