Sund
Páskafrí yngri hópa
Páskafrí yngri hópa, Háhyrninga og yngri, hefst á mánudaginn. Æfingar byrja aftur á miðvikudeginum eftir páska.; Eldri hópar fá upplýsingar um æfingar yfir páskana hjá...
Gangi þér vel á EYOF Stefanía
Við óskum Stefaníu Sigurþórsdóttur velfarnaðar á EYOF, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tibilissi Georgíu núna í lok júlí.; Stefanía keppir í 200, 400 og 800m skriðsundi og...
Lið vinna saman
Síðasta laugardag var haldinn sameiginlegur æfingadagur hér í lauginni okkar þar sem sundmenn frá ÍRB, Akranesi og Aftureldingu æfðu saman. Þjálfararnir Kjell (yfirþjálfari á Akranesi)...
Stefanía valin til að fara á EYOF
Staðfest hefur verið að Stefanía Sigurþórsdóttir hefur verið valin til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar (EYOF) sem haldin verður í Tiblissi í Georgíu í júlí....
Már stóð sig vel í Berlín
Már Gunnarsson keppti á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem haldið var í Berlín. Hann bætti tíma sinn í 50 m skriðsundi, 200 m...
Ármannsmót um helgina
Um helgina keppa flestir sundmenn ÍRB á Ármannsmóti í Reykjavík. Þetta er frábært hratt mót í stuttri laug á miðju 50 m tímabili og hentar...
Kveðjustund
Í gær þriðjudaginn 21. júlí hélt Anthony Kattan fráfarandi yfirþjálfari ÍRB af landi brott. Vinir hans og hluti af stjórn Sundráðs hitti hann í hádegismat...
Sundnámskeið fyrir unga sundmenn í sumar
Sundnámskeið fyrir unga sundmenn; Samtals 9 skipti í senn; Námskeiðin eru fyrir 2 ára og eldri. Í hverri laug er leiðbeinandi og 3-4 aðstoðarmenn ofan...
Skemmtidagur á Mánagrund
Sundmenn í mínum hópum, Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar og Háhyrningar áttu frábæran dag í Reiðhöllinni á Mánagrund. Þar var farið á hestbak og í ýmsa eltingaleiki,...
Páskamót á miðvikudaginn
Páskamót ÍRB verður haldið síðdegis miðvikudaginn 25. mars.; Mótið hefst kl. 17:30 en upphitun 16:30 eða samkvæmt fyrirmælum þjálfara. Áætluð lok eru um klukkan 19:15.;...

