Sund
Már stóð sig vel í Berlín
Már Gunnarsson keppti á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem haldið var í Berlín. Hann bætti tíma sinn í 50 m skriðsundi, 200 m...
Ármannsmót um helgina
Um helgina keppa flestir sundmenn ÍRB á Ármannsmóti í Reykjavík. Þetta er frábært hratt mót í stuttri laug á miðju 50 m tímabili og hentar...
Kveðjustund
Í gær þriðjudaginn 21. júlí hélt Anthony Kattan fráfarandi yfirþjálfari ÍRB af landi brott. Vinir hans og hluti af stjórn Sundráðs hitti hann í hádegismat...
Sundnámskeið fyrir unga sundmenn í sumar
Sundnámskeið fyrir unga sundmenn; Samtals 9 skipti í senn; Námskeiðin eru fyrir 2 ára og eldri. Í hverri laug er leiðbeinandi og 3-4 aðstoðarmenn ofan...
Skemmtidagur á Mánagrund
Sundmenn í mínum hópum, Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar og Háhyrningar áttu frábæran dag í Reiðhöllinni á Mánagrund. Þar var farið á hestbak og í ýmsa eltingaleiki,...
Páskamót á miðvikudaginn
Páskamót ÍRB verður haldið síðdegis miðvikudaginn 25. mars.; Mótið hefst kl. 17:30 en upphitun 16:30 eða samkvæmt fyrirmælum þjálfara. Áætluð lok eru um klukkan 19:15.;...
Næring og árangur á mótum
Erla Sigurjónsdóttir sundkona ÍRB skrifaði þennan pistil eftir bikarmótið og okkur fannst góð hugmynd að birta hann hér.; Hæhæ Ég var beðin um að skrifa...
Kveðja frá yfirþjálfara
Það er mjög erfitt að draga saman 5 ár í einni stuttri grein. Þess vegna ætla ég að hafa þetta mjög stutt þar sem ekki...
Æfingadagur 3 næsta laugardag
Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag, 25. apríl, kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa...

