Sund
Landsbankamót ÍRB 2018
Landsbankamót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld dagana 11.-13. maí. Líkt og fyrri ár munu 8 ára og yngri synda á föstudegi. Þetta er gert til...
Æfingadagur sprettfiska, flugfiska og sverðfiska
Laugardaginn 28. apríl er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir Landsbankamótið...
Páskamót-upplýsingar
Páskamót ÍRB verður haldið í dag. Upphitun byrjar kl. 17 og mótið er kl. 17:-30-19:00. Dagskrá Mótaskrá...
Páskamót ÍRB 21. mars
Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 21. mars! Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr keppa á mótinu í 25...
Mikill fjöldi verðlauna á Fjölnismóti, Karen Mist stigahæst
Sundfólkið okkar stóð sig afar vel og vann fjöldan allan af verðlaunum á Fjölnismótinu um helgina. Mótið verður okkar fólki örugglega minnisstætt vegna þess að...
Aðalfundur Sunddeildar
Minnum á aðalfund Sunddeildar Njarðvíkur í kvöld kl. 19.30 Vonumst til að sjá ykkur sem flest. Stjórnin...
Góður árangur sundmanna ÍRB í Danmörku
Sundmenn ÍRB stóðu sig vel á alþjóðlegu sundmóti, Lyngby Open í Danmörku. Sundfólkið vann til alls fimm verðlauna á mótinu. Þeir sem unnu til verðlauna...
Mörg ný met á metamóti ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir með Íslandsmet meyja. Metamót ÍRB í 25m laug fór fram 19. desember og í 50 m laug 20. desember. Afar góður árangur...
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson Norðurlandameistari í 100m baksundi
Sundmenn ÍRB voru að standa sig vel með íslenska landsliðinu á Norðurlandamótinu í 25m laug, en mótið fór fram á Íslandi. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson gerði...

