Sund
Styttist í jólafrí
Styttist í jólafrí! Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Framtíðarhópur...
5 Íslandsmeistaratitlar á ÍM25
Lið ÍRB landaði fimm Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug. Mótið fór fram í Laugardal 17.-19. nóvember og náði ungt lið ÍRB góðum árangri en...
Aðventumót – Mótaskrá og tímaáætlun
Á morgun er aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og móið kl. 17:30. Veislan byrjar eftir mótið en áætlað er að því ljúki um 19:15....
Aðventumót 29. nóvember
Miðvikudaginn 29. nóvember verður Aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30. Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi...
Góður árangur á Bikarkeppni SSÍ 2017
Bikarkeppni SSÍ fór fram í Vatnaveröldinni um helgina. Góður árangur náðist í mörgum greinum hjá okkar fólki þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið. Margir bættu...
Fyrsta mót tímabilsins
Tímabilið hófst með skemmtilegri keppnisferð á Sprengimót Óðins á Akureyri, dagana 16. og 17. september. Smá haustbragur var á sumum sundum en önnur gríðarlega flott. Fjórir...
Már þarf að fresta för á HM
Alþjóðaólympíuhreyfing Fatlaðra (IPC) ákvað á miðvikdaginn að fresta heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi og lyftingum vegna jarðskjálftanna í Mexíkó. Okkar maður úr ÍRB, Már Gunnarsson hafði...
Fréttabréfið Ofurhugi
Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Nýjasta tölublaðið má lesa hér....
Æfingar hafnar eða við það að hefjast
Æfingar hafnar eða við það að hefjast. Eruð þið búin að tryggja ykkur pláss? Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn...

