UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Tvö töp gegn Fjölnir

umfn
Fjölnismenn komu í gær í heimsók og léku við okkur í 5. flokki. Leik A liðana lauk 1 – 4 fyrir Fjölni, Lúkas Malesa gerði...

Tap hjá 3 flokki gegn Gróttu

umfn
Þriðji flokkur tapaði fyrir Gróttu 2 – 0. Þetta var ekki nógu góður leikur hjá strákunum og annað tap þeirra í Íslandsmótinu. Þriðji flokkur tapaði...

Mikilvægur sigur

umfn
Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og áttu dauðafæri strax á 2 mín. Selfoss kom svo smátt...

Tap gegn Grindavík

umfn
Njarðvík og Grindavík mættust í grannaslag í 2. flokki í kvöld á Njarðvíkurvelli. Grindvíkingar sigruðu 1 – 2, þeir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik...

Njarðvík – Selfoss

umfn
Annað kvöld er það Selfoss sem mætir á Njarðvíkurvöll. Það er ekki langt síðan liðin mættust fyrir tveimur vikum í VISA bikarnum og þá bárum...

Tveir sigrar gegn Fram

umfn
Fjórði flokkur lék tvo leiki við Fram hér á Njarðvíkurvelli í dag. Leikur A liða lauk 8 – 2 og gerðu þeir Stefán John 3...

Jafntefli á Sauðárkróki

umfn
Jafntefli 1 – 1 var niðurstaðan eftir leik okkar við Tindastól á Sauðárkróki í gærkvöldi. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og réðu gangi mála. Nokkar hættulegar...

Þriðji flokkur sigarði KFR

umfn
Njarðvík sigarði KFR 5 – 1 á Njarðvíkurvelli í dag í Íslandsmótinu, Björgvin Magnússon og Hafsteinn M. Sigurðsson gerðu tvö mörk hvor og Alexander Magnússon...