UMFN
Njarðvík – Aftuelding
Annað kvöld mætum við lið Aftureldingar hér á Njarðvíkurvelli. Afturelding er sem stendur í 9 – 10 sæti með 1 stig, liðið tapaði í fyrstu...
Úr leik í bikarkeppninni
Njarðvík lék við Víking í bikarkeppni 3 flokks á Njarðvíkurvelli í morgun. Víkingar sigruðu 0 – 2 bæði mörk þeirra komu á lokamínótu hvors hálfleiks....
Völsungur andstæðingur okkar í 32 liða úrslitum
Njarðvík dróst gegn Völsungi frá Húsavík í 32 liða úrslitum VISA bikarkeppni KSÍ. Leikið verður á Njarðvíkurvelli sunnudaginn 19. júní kl. 16:00. Njarðvík dróst gegn...
Góður sigur gegn Gróttu
Njarðvík sigraði Gróttu 3 – 0 í C deild Íslandsmótsins í kvöld á Njarðvíkurvelli. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en í þeim seinni...
Breyting á leikjum
Leik Reynis / Víðis og Njarðvík í 3. flokk sem átti að fara fram í kvöld er frestað um viku vegna skólaferðalaga. Þá færist leikur...
Áfram í VISA bikarnum
Njarðvík tryggði sér áframhaldandi þátttöku í VISA bikarnum í gærkvöldi þegar þeir sigruðu Selfoss 2 – 3 á Selfossvelli. Njarðvíkingar stylltu upp breittu liði frá...
Selfoss – Njarðvík
Annað kvöld mætum við á Selfoss og leikum við heimamenn í VISA bikarkeppni KSÍ. Selfoss er nú sem stendur í fyrsta sæti 2. deildar og...
Tap hjá 2 flokki
Annar flokkur hóf þátttöku sína á Íslandsmótinu með 2 – 0 tapi gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærdag. Jafnt var eftir fyrri hálfleik en í...
Léleg byrjun hjá 3 flokki
Fyrsti leikur í Íslandsmóti yngri flokka hjá okkur fór fram í morgun þegar Selfoss heimsótti okkur í 3. flokki. Gestirnir fóru heim með öll þrjú...
Sigur í Mjöddinni
Njarðvík heimsótti ÍR í Mjóddina í kvöld og sigraði örugglega 0 – 4. Það kom strax í ljós hvort liðið var sterkari aðilinn og einn...

