UMFN
Andrés hlaut Ólafsbikarinn á aðalfundi UMFN
Í kvöld fór fram aðalfundur Ungmennafélags Njarðvíkur í félagsaðstöðunni í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Fyrir utan venjuleg aðlfundarstörf voru veittar viðurkenningar til handa afreksfólki félagsins. Helst bar...
Þrír nýjir leikmenn til liðs við okkur
Þrír nýjir leikmenn bættust við leikmannahóp okkar í dag. Sverrir Þór Sverrisson er okkar fólki að góðu kunnur hann lék með okkur 2002 og 2003...
ÍR – Njarðvík
Annað kvöld mætum við liði ÍR á heimavelli þeirra í Mjóddini. Það er merkilegt hvað þarf að fara langt eftir upplýsingum um leiki gegn ÍR,...
Íslandsmót yngri flokka að hefjast
Að undanförnu hefur verið rólegt yfir keppni hjá örðum flokkum en meistaraflokki vegna prófa, en nú verður breyting á. Á laugardaginn hefja 2 og 3...
ÍR – NJARÐVÍK
Leikskýrslan ÍR – Njarðvík 4 – 0 Leikskýrslan ÍR – Njarðvík 4 – 0...
Guðni frá í mánuð í viðbót
Guðni Erlendsson fór í gærdag í aðgerð á liðþófa. Myndataka sýndi einhverja skemmd sem reyndist ekki vera eins slæm og leit út fyrir. Gerð var...
Tap gegn Fjarðarbyggð
Njarðvík tapaði öðrum leik sínum í Íslandsmótinu 0 – 2 gegn Fjarðarbyggð á heimavelli í dag. Aðstæður til leiks voru slæmar í dag, sterkur vindur...
Njarðvík – Fjarðarbyggð
Andstæðingar okkar er lið Fjarðarbyggðar sem er sameiginlegt lið hina gömlu félaga Austara frá Eskifirði, Vals á Reyðarfirði og Þróttar frá Neskaupsstað. Við höfum aldrei...
Spá Íslenskra getrauna
Íslenskar getraunir hafa árlega staðið fyrir spá þjálfara í 2. deild karla um lokastöðu liða. Þjálfararnir búast við nokkuð harðri baráttu um efstu tvö sætin...
Um Geoff Miles
Í framhaldi af fyrirspurnum um bandaríska leikmanninn Geoff Miles á spjallsíðunni vill deildin koma með eftirfarandi skýringu á veru hans hjá okkur. Það er fyrir...

