UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Andrés hlaut Ólafsbikarinn á aðalfundi UMFN

umfn
Í kvöld fór fram aðalfundur Ungmennafélags Njarðvíkur í félagsaðstöðunni í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Fyrir utan venjuleg aðlfundarstörf voru veittar viðurkenningar til handa afreksfólki félagsins. Helst bar...

ÍR – Njarðvík

umfn
Annað kvöld mætum við liði ÍR á heimavelli þeirra í Mjóddini. Það er merkilegt hvað þarf að fara langt eftir upplýsingum um leiki gegn ÍR,...

Tap gegn Fjarðarbyggð

umfn
Njarðvík tapaði öðrum leik sínum í Íslandsmótinu 0 – 2 gegn Fjarðarbyggð á heimavelli í dag. Aðstæður til leiks voru slæmar í dag, sterkur vindur...

Njarðvík – Fjarðarbyggð

umfn
Andstæðingar okkar er lið Fjarðarbyggðar sem er sameiginlegt lið hina gömlu félaga Austara frá Eskifirði, Vals á Reyðarfirði og Þróttar frá Neskaupsstað. Við höfum aldrei...

Spá Íslenskra getrauna

umfn
Íslenskar getraunir hafa árlega staðið fyrir spá þjálfara í 2. deild karla um lokastöðu liða. Þjálfararnir búast við nokkuð harðri baráttu um efstu tvö sætin...

Um Geoff Miles

umfn
Í framhaldi af fyrirspurnum um bandaríska leikmanninn Geoff Miles á spjallsíðunni vill deildin koma með eftirfarandi skýringu á veru hans hjá okkur. Það er fyrir...