UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Sigur í fyrsta leik

umfn
Njarðvík sigraði Leiftur / Dalvík 1 – 0 í fyrst leik Íslandsmótsins á Njarðvíkurvelli í dag. Leikurinn var sem fór fram í góðu veðri var...

Njarðvík – Leiftur / Dalvík

umfn
Við bjóðum andstæðingar okkar í fyrsta leik Íslandsmótsins sameiginlegt lið Leifturs / Dalvík velkomið til leiks á Njarðvíkurvöll. Sameining þessara félaga varð til þess að...

Seðillinn klárast á morgun

umfn
Aðeins þrír leikir á getraunaseðlinum fóru fram í dag, þannig að tipparar okkar þurfa að bíða til morguns eftir niðurstöðum í getraunaleikina. Segja má að...

Njarðvík spáð fjórða sæti

umfn
Netmiðillinn Fótbolti.net spáir Njarðvík fjórða sæti í 2. deild. Spámenn Fótbolta.net eru Sigurður Jónsson (þjálfari Víkings R), Hjalti Kristjánsson (þjálfari KFS), Ásmundur Arnarsson (þjálfari Fjölnis)...

Tap í undanúrslitum

umfn
Njarðvík tapaði fyrir Breiðablik í undanúrslitum Faxaflóamóts 4. flokks. Blikar unnu okkur örugglega 2 – 6, okkar drengir náðu sér aldrei á strik í leiknum....

Fullstórt tap gegn Fylki

umfn
Njarðvík tók í kvöld á móti Fylki í síðasta æfingaleik fyrir Íslandsmót. Fylkismenn sigruðu örugglega 0 – 5, þrátt fyrir stórt tap vorum við að...