UMFN
Sigur í fyrsta leik
Njarðvík sigraði Leiftur / Dalvík 1 – 0 í fyrst leik Íslandsmótsins á Njarðvíkurvelli í dag. Leikurinn var sem fór fram í góðu veðri var...
Getraunaleikjunum lokið, skoðið úrslitin
Getraunaleikjum UMFN getrauna lauk í dag. Sigurvegari í úrvalsdeildinni var Gunnar Sveinsson með 155 stig, annar varð Ólafur Thordarsen með 154 stig jafnir í þriðja...
Njarðvík – Leiftur / Dalvík
Við bjóðum andstæðingar okkar í fyrsta leik Íslandsmótsins sameiginlegt lið Leifturs / Dalvík velkomið til leiks á Njarðvíkurvöll. Sameining þessara félaga varð til þess að...
Seðillinn klárast á morgun
Aðeins þrír leikir á getraunaseðlinum fóru fram í dag, þannig að tipparar okkar þurfa að bíða til morguns eftir niðurstöðum í getraunaleikina. Segja má að...
Nýr útvarpsþáttur um íslenska knattspyrnu
Nú á sunnudaginn hefur göngu sína nýr þáttur um íslenska boltann á X-FM 91,9. Þátturinn Fótbolti.net mun helga sig íslensku knattspyrnunni í sumar og verður...
Stór dagur í getraunum á morgun
Á morgun verðum við með síðustu laugardags opnun hjá UMFN getraunum, getraunaþjónustan fer þá í sumarfrí. Þó verður hægt að tippa hjá okkur áfram en...
Njarðvík spáð fjórða sæti
Netmiðillinn Fótbolti.net spáir Njarðvík fjórða sæti í 2. deild. Spámenn Fótbolta.net eru Sigurður Jónsson (þjálfari Víkings R), Hjalti Kristjánsson (þjálfari KFS), Ásmundur Arnarsson (þjálfari Fjölnis)...
Tap í undanúrslitum
Njarðvík tapaði fyrir Breiðablik í undanúrslitum Faxaflóamóts 4. flokks. Blikar unnu okkur örugglega 2 – 6, okkar drengir náðu sér aldrei á strik í leiknum....
Fullstórt tap gegn Fylki
Njarðvík tók í kvöld á móti Fylki í síðasta æfingaleik fyrir Íslandsmót. Fylkismenn sigruðu örugglega 0 – 5, þrátt fyrir stórt tap vorum við að...
Fjórði flokkur leikur við Breiðablik
A lið fjórða flokks leikur við Breiðablik í undanúrslitum Faxaflóamótsins næsta miðvikudag kl. 18:00 leikið verður í Reykjaneshöll, hinn leikurinn er milli Akranes og Víðir...

