UMFN
Getraunirnar í dag
Næst síðasta umferð í getraunaleikjum UMFN getrauna fór fram í dag. Tipparar okkar voru getspakir með eindæmum í dag og þrír úr úrvaldeildinni náðu að...
A lið 4 flokks í úrslit Faxaflóamótsins
A lið 4 flokks tryggði sér sæti í úrslitakeppni Faxaflóamótsins í morgun með 7 – 5 sigri á HK í Reykjaneshöll. Kristjón F. Hjaltested gerði...
Njarðvík sigraði Hauka
Njarðvík sigraði Hauka 2 – 1 í æfingaleik á Njarðvíkurvelli í morgun. Gunnar Sveinsson gerði fyrra mark okkar á 25m leiksins eftir að Gunnar Örn...
Tap gegn Breiðablik
Þriðji flokkur lék í dag við Breiðablik í undanúrslitum Faxaflóamótsins. Leikið var á grasi hér á Njarðvíkurvelli, Blikar sem eiga á að skipa einu strekasta...
Æfingaleikur við Hauka
Njarðvík og Haukar mætast í æfingaleik á Njarðvíkurvelli kl. 11:00 á fimmtudagsmorgun. Njarðvík og Haukar mætast í æfingaleik á Njarðvíkurvelli kl. 11:00 á fimmtudagsmorgun....
Úrslitakeppni Faxaflóamóts 3 flokks
Lið okkar tekur þátt í úrslitakeppni Faxaflóamóts 3 flokks, um er að ræða 4 liða úrslit. Njarðvík mætir liði Breiðabliks og Afturelding lið Akranes og...
Sigur og tap á Selfossi
Selfoss og Njarðvík léku í dag leiki sína í Faxaflóamóti 4 flokks, þessum leikjum var frestað um daginn vegna bleytu. Leik A liðana lauk með...
Faxaflóamótið í dag
Annar flokkur gerði 2 – 2 jafntefli þegar þeir léku við sameiginlegt lið Selfoss, Ægi og Hamar í Reykjaneshöll í lokaleik þeirra í Faxaflóamótinu í...
Faxaflóamótið í dag
Það var mikið að gera hjá okkur fólki í Faxaflóamótiu í dag og heldur áfram á morgun. Fimmti flokkur lék í morgun gegn Skagamönnum uppá...
Freyr og Ísleifur í úrslit bikarkeppninar
Það verða þeir Freyr Sverrisson og Ísleifur Guðleifsson sem keppa í úrslitum bikarkeppni UMFN getrauna. Freyr lagði Thór Ólaf Hallgrímsson 9 – 6 og Ísleifur...

