UMFN
Bjarni gegnur til liðs við Keflavík
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur komist að samkomulagi við Keflavík um félagsskipti Bjarna Sæmundssonar. Frá og með mánaðarmótum verður Bjarni því leikmaður Keflavíkur, en hann hefur verið...
Fyrsti sigur 2 flokks
Njarðvík sigraði Grindavík 4 – 1 í Faxaflóamótinu í gærkvöldi. Leikurinn í gærkvöldi var prýðilega leikinn Grindvíkingar náðu forystunni á 42 mín með skoti beint...
Fiskihlaðborðið á morgun
Annað kvöld fer fram í Stapanum hið árlega fiskréttahlaðborð deildarinnar. Fyrir utan hlaðborðið verður boðið uppá létta skemmtidagskrá ásamt kynningu á leikmönnum meistara og 2....
Sigur og tap gegn HK í fimmta flokki
Njarðvík og HK áttust við í Faxaflóamóti 5. flokks í dag í Reykjaneshöll. A lið okkar sigraði 6 – 4 og B liðið tapaði 4...
Sigur á Garðskaganum í dag
Víðir og Njarðvík mættust í dag á Garðskagavelli í lokaleik félagana í Deildarbikarkeppninar. Hvorugt liðið átti möguleika á sæti í úrslitakeppinni. Leikið var á grasi...
Getraunirnar í dag
Fimmtánda umferð getraunaleikja okkar fór fram í dag og urðu litlar breytingar á stöðu manna nema í Byrjendadeildinni Patrekur Þorbjargarson tók forystuna af Friðriki Árnassyni....
Njarðvík eitt af sex félögum sem tekin verða fyrir í fyrramálið
Útvarpsþátturinn Fotbolti.net mun á næstu 3 vikum fara yfir þau lið sem leika í Landsbankadeildinni, 1.deildinni og 2.deildinni. Hitað verður upp fyrir tímabilið sem er...
Dregið í 4 manna úrslitum á morgun
Dregið verður í 4, manna úrslit í bikarkeppni UMFN getrauna á morgun. Drátturinn fer fram kl. 12:00 og eru það nöfn þeirra Freyr Sverrisson, Ísleifur...
Víðir – Njarðvík
Deildarbikarkeppni KSÍ B deild riðill 2 Garðskagavöllur 23. apríl kl. 14:00 VÍÐIR – NJARÐVÍK Leikmannahóp okkar skipa: Árni Þór Ármannsson, Aron Már Smárason, Einar Valur...
Tvö töp gegn FH
Njarðvík heimsótti FH inná Kaplakrika í Faxaflóamóti 5. flokks í morgun. FH sigraði báða leikina 4 – 2 í A liðum eftir hörku leik, Lúkas...

