UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Sigur hjá 3 flokki

umfn
Njarðvík lék við Reyni / Víði í Faxaflóamóti 3. flokks í gærkvöldi og sigaraði 6 – 2. Jafnt var eftir fyrrihálfleik 2 – 2 en...

Njarðvik – Árborg

umfn
Deildarbikarkeppni KSÍ B deild riðill 2 Reykjaneshöll 16. apríl kl. 15:00 NJARÐVÍK – ÁRBORG Leikmannahóp okkar skipa: Árni Þór Ármannsson, Aron Már Smárason, Einar Valur...

Sigur og tap hjá 4 flokki

umfn
Tveir leikir fóru fram í 4. flokki í gær báðir í Faxaflóamótinu. Það voru Gróttumenn sem komu í heimsókn. Fyrri leikurinn var leikur A liðsins...

Aftur tap hjá 2 flokki

umfn
Aftur tapaði 2. flokkur stórt og nú gegn Haukum 6 – 0 inná Ásvöllum. Mjörg vel gekk hjá okkar mönnum í fyrri hálfleik og var...

Getraunirnar í dag

umfn
Þrettánda umferð getraunaleikjana fór fram í dag ásamt 4 manna úrslitum í bikarkeppinni. Gunnar Sveinsson leiðir er efstur í úrvalsdeild, Árni Brynjólfur Hjaltason í 1....

Jafntefli við Leikni

umfn
Leiknir og Njarðvík gerðu 2 – 2 jafntefli í Deildarbikarkeppni KSÍ í dag á Leiknisvelli. Leiknismenn byrjuðu á því að setja mark á 5 mín...