UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Getraunirnar í dag

umfn
Áttunda umferð í getraunaleikjum UMFN getrauna fór fram í dag. Með flesta rétta í úrvalsdeild var Guðmundur Hjaltested ´með níu retta, í 1. deild var...

UMFN handklæði til sölu

umfn
Nú geta félagsmenn okkar fengið sér UMFN handklæði til að þurrka á sér kroppin eftir gott bað. Handklæðið sem er grænt og hvítt með félagsmerkinu...

Tveir æfingaleikir framundan

umfn
Meistarflokkur leikur tvo æfingaleiki á næstu dögum, á morgun leikum við gegn Grindavík og hefst hann kl. 20:25. Svo á þriðjudag gegn Selfoss og hefst...

Sjöunda umferð getraunaleikjana

umfn
Eftir sjö umferðir í getraunaleikjum UMFN getrauna er Guðmundur Sæmundsson efstur í Úrvalsdeild, Thór Andri Hallgrímsson í 1. deild og Arnór Jensson í Byrjendadeildinni. Getraunasala...

Njarðvíkurmótið í 7. flokki

umfn
Síðast liðinn sunnudagsmorgun fór fram Njarðvíkurmótið í 7. flokki í Reykjaneshöll. Alls léku 24 lið á mótinu frá FH, Grindavík, Keflavík, Leikni, Þrótti og að...

Stórt tap gegn Selfoss

umfn
Meistaraflokkur lék í dag æfingaleik gegn Selfoss og var leikið á Leiknisvelli. Selfoss vann leikinn 4 – 0 og gerðu þeir öll mörkin í fyrri...

Grindavik vann

umfn
Grindavík vann Njarðvík 5 – 3 í æfingaleik 2 flokks liða félagana í Reykjaneshöll. Grindvíkingar fengu óskabyrjun og sett tvö mörk strax í upphafi leiks....

Tap í fyrsta æfingaleiknum

umfn
Njarðvík tapaði 1 – 3 fyrir Reyni Sandgerði í fyrsta æfingaleik liðsins á árinu. Fyrri hálfleikur bar þess vott að liðin eru við upphafsreit í...