UMFN
Aftur miðvikudagsseðill
Tipparar verða að athuga að í þessari viku eru þrír getraunaseðlar. Enski boltinn er á sínum stað og Evrópuboltinn á sunnudeginum en til viðbótar kemur...
Hópleikur getrauna
Við viljum vekja athygli tippara sem merkja reglulega á 260 að skrá sig í hópleiki Íslenskra getrauna, það er hægt að gera með því að...
Fimmti flokkur í fjórða sæti
Fimmti flokkur tók þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss sem leikin var á Seltjarnarnesi. Eitt voru við Njarðvíkingar sammála um eftir þá keppni að okkar strákar...
Bikarinn í dag og 6. umferð
Í dag fór fram 6. umferð getraunaleikja UMFN getrauna og einnig 32 manna bikarúrslit. Í bikarkeppninni þarf að kasta uppá framhaldið, en það segir í...
Bjarni lánaður til Keflavíkur
Ákveðið hefur verið að lána Bjarna Sæmundsson tímabundið til Keflavíkur. Bjarni hefur sem kunnugt er æft að undanförnu með Keflavík en var óheppin í upphafi...
Reykjaneshöllinn fimm ára
Í dag verður haldið uppá fimm ára afmæli Reykjaneshallarinnar. Fimm ár eru fljót að líða þegar hugsað er til baka, því manni finnst ekki svo...
Fimmti flokkur í úrslitum á morgun
Á morgun fer fram úrslitakeppni Íslandsmóts 5. flokks innanhúss. Leikið verður á Seltjarnarnesi og í riðli með okkur leika Breiðablik, Grótta og Þróttur Nes, í...
Drög af Faxaflóamótinu tilbúin
Drög af Faxaflóamótinu er nú tilbúin, búið er að setja drögin inná siðu hvers flokks fyrir sig. Í mótið erum við með skráða 2, 3,...
Kósý mótið
Kósý hraðmótið Barna og unglingaráðs Njarðvíkur í 5. flokki fór fram í morgun í Reykjaneshöll. Leikið var í fjórum deildum og gekk mótið vel. Alls...
Getraunaleikurinn 5 umferð – dregið í bikarkeppninni
Fimmta umferð í Getraunaleikjum UMFN getrauna fór fram í dag. Þeir sem var með flesta rétta í dag voru með átta rétta, þeir voru nokkrir....

