UMFN
Íslandsmeistari í tippi
Hópurinn 260-Juventus varð Íslandsmeistari í hópleik Getrauna árið 2004 og hlaut hann í verðlaun ferðavinning fyrir 4 að andvirði 240.000 króna, auk farandbikars og eignarbikars....
Fimm yngri leikmenn skrifa undir
Félagsfundur stuðningsmannafélagsins Njarðmanna fór fram í kvöld í nýju félagsaðstöðunni í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Stjórn knattspyrnudeildar kynnti fyrir félagsmönnum stöðu mála í dag og hvert stefndi....
Mót í 5. flokki næstu helgi
Næst komandi sunnudagsmorgun stöndum við fyrir móti í 5 flokki. Það er húsganaverslunin KÓSÝ húsgögn í Reykjavík sem er styrktaraðili mótsins. Dagskrá mótsins er að...
Fram og Fylkir sigrðuðu á Jóa útherjamótinu
Tvö mót fóru fram í dag á okkar vegum í Reykjaneshöll, bæði voru haldinn með stuðningi knattspyrnuverslunarinnar Jóa útherja. Bæði hraðmót á stórum velli með...
Tveir æfingaleikir á næstunni
Meistaraflokkur leikur fljótlega sinn fyrsta æfingaleik, þegar Reynismenn koma í heimsókn í Reykjaneshöll. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 22. febrúar og hefst kl. 18:45. Síðan er...
Fundur með stuðningsmönnum
Stuðningsmannafélag meistaraflokks Njarðvíkur boðar félagsmenn til fundar miðvikudagskvöldið 9. febrúar nk, í hinum nýja fundarsal Ungmennafélags Njarðvíkur í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur efri hæð kl. 19:00. Fundarefni:...
Njarðvík – Víkingur Ól
Deildarbikarkeppni KSÍ B deild riðill 2 Reykjaneshöll 13. mars kl. 17:00 NJARÐVÍK – VÍKINGUR ÓLAFSVÍK Síðustu viðureignir Íslandsmót 3. deild A riðill HSH – NJARÐVÍK...
Njarðvik – KFS
Deildarbikarkeppni KSÍ B deild riðill 2 Reykjaneshöll 13. mars kl. 17:00 NJARÐVÍK – KFS Leikmannahóp okkar skipa; Lið KFS frá Vestmannaeyjum var hér fyrir nokkrum...
Getraunaleikurinn fjórða umferð
Fjórða umferð getraunaleiks UMFN getrauna fór fram í dag. Hæstir í dag voru þeir Ísak Örn Þórðarson, Ólafur Thordarsen, Sverrir Auðunsson og Thór Ó. Hallgrímsson...
Tvö mót um næstu helgi
Sunnudaginn nk. stöndum við fyrir tvemur knattspyrnumótum í Reykjaneshöll. Það fyrra er fyrir 4 flokk og hefst kl. 08:00 um morgunin og það seinna er...

