UMFN
Snorri Már áfram
Snorri Már Jónsson undirritaði í gærkvöldi tveggja ára samning við Njarðvík. Snorri hafði gefið það út að hann hefði hug á að leggja skóna á...
Getraunaleikirnir 3 umferð
Þriðja umferð getraunaleikja UMFN getrauna fór fram í dag, okkar fólk var svo sannalega á skotskónum því alls 13 tipparar nældu sér í vinninga. Búið...
Eyþór til HK
Eyþór Guðnason hefur ákveðið að ganga til liðs við HK. Við þökkum Eyþóri fyrir hans framlag til liðs okkar á undanförnum árum og óskum honum...
Önnur umferð fór fram í dag
Önnur umferð getraunaleikja UMFN getrauna fór fram í dag. Keppnin er mjög jöfn og í dag náði Brynja V. Þorsteinsdóttir bestum árangri með níu rétta...
Íslandsmótin innanhúss hjá 3 og 4 flokki
Lið fjórði flokks tók á laugardaginn þátt í D riðli Íslandsmótsins innanhúss og var leikið var í Austurbergi. Gengi liðsins var frekar brokkgengt en það...
Getraunaleikurinn hafin
Í dag fór fram fyrsta umferð í getraunaleikjum UMFN getrauna. Tipparar okkar voru getspakir í dag og gætu einir níu tipparar verið nokkrum krónum ríkari...
Ert þú ekki búin að skrá þig ??
Er þú ekki búin að skrá þig í getraunaleikina sem byrja næstu helgi. Búið er að setja upp lista yfir keppendur sem þegar hafa skráð...
Tvö töp og eitt jafntefli hjá 2. flokki
Annar flokkur tók þátt í Íslandsmótinu innanhúss í dag og var leikið í Fylkishöll ásamt heimamönnum, ÍR og Stjörnunni. Ekki var svo sem hægt að...
Gleðilegt ár
Heimasíðan vill senda öllum lesendum síðunar óskir um gleðilegt ár og þakkar það gamla. Heimasíðan vill senda öllum lesendum síðunar óskir um gleðilegt ár og...
Allir flokkar byrjaðir
Allir flokkar okkar eru byrjaðir æfingar og framundan eru innanhússmótin hjá 2, 3 og 4 flokki nú í janúar. Ein breyting hefur orðið, 2 flokkur...

