UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Tíu ellefu mótið tókst vel

umfn
Tíu ellefu mótið sem Keflavík og Njarðvík héldu í sameiningu nú um helgina í Reykjaneshöll fyrir drengi í 5 flokki tókst frábærlega vel. Allir þættir...

Sigurður með sex rétta

umfn
Sigurður H. Ólafsson tippari vikunar náði sex réttum á getraunaseðli dagsins. Við þökkum Sigurði fyrir þátttökuna í leiknum. Sigurður H. Ólafsson tippari vikunar náði sex...

Sigur í Garðabæ

umfn
B lið 2. flokks sigraði Stjórnuna 2 – 7 í Haust Faxaflóamótinu í dag. Leikið var í Garðabæ og var kalt og hvasst, Jón Aðalgeir...

Sigur gegn Breiðablik

umfn
A lið 2. flokks mætti Breiðablik í Haust Faxaflóamótinu í gærkvöldi og sigraði 2 – 1. Blikar voru 0 – 1 yfir í hálfleik, en...

Freyr með átta rétta

umfn
Freyr Sverrisson tippari vikunar náð átta réttum á getraunaseðli dagsins og er því í þriðja til fjórða sæti. Við þökkum Frey fyrir þátttökuna. Freyr Sverrisson...