UMFN
Útisigur gegn FH
B lið 2. flokks Keflavík / Njarðvík lék í gærkvöldi við B lið FH í Haust – Faxaflóamótinu og var leikið á gerfigrasinu á Kaplakrika....
Risa pottur 55 milljónir á laugardags seðlinum
Risapottur í enska boltanum Þar vinningar fyrir 10 rétta í síðustu viku náðu ekki lágmarksútborgun og leggjast þar með við fyrsta vinning í þessari viku....
Sigur í fyrsta æfingaleik 3. flokks
Þriðji flokkur lék í gærkvöldi sinn fyrsta æfingaleik þegar Grótta kom í heimsókn. Jafnt 1 – 1 var eftir fyrri hálfleik og í byrjun seinni...
Stór sigur gegn Grindavík
Annar flokkur hóf nýtt keppnistímabil í gærkvöldi þegar B lið Keflavík / Njarðvík mætti Grindvíkingum í Faxaflóamótinu í Reykjaneshöll. Jafnræði var með liðunum mestan fyrri...
Góð mæting á aðalfund stuðningsmannafélagsins
Góð mæting var á aðalfund Njarðmanna stuðningsmannafélags meistaraflokks sl. föstudagskvöld. Fundarmenn þáðu veitingar og formaður deildarinnar Leifur Gunnlaugsson fór nýafstaðið keppnistímabil, einnig tók Helagi Bogason...
KR í heimsókn hjá 4. flokki
KR ingar komu í heimsókn til okkar í gærmorgun og léku við okkur í 4. flokki. Við settum saman alls fjögur lið sem er það...
Fyrsta mótið hjá yngri flokkum
Fyrsta yngri flokka mótið á nýju starfsári fór fram í morgun, þegar 6. flokkur tók þátt í Hertz-mótinu hjá Keflavík í Reykjaneshöll. Við vorum með...
Ólafur með níu rétta
Ólafur Thordarsen náði níu réttum á getraunaeðli sínum í getraunaleiknum Tippari vikunar. Ólafur er því jafn Thór Ó. Hallgrímsyni sem eínnig fékk níu rétta síðustu...
Aðalfundur stuðningsmannafélagsins
Aðalfundur stuðningsmannafélagsins Njarðmanna, stuðningsmannafélags meistaraflokks verður haldin annað kvöld í fundarsalnum í Vallarhúsinu. Fundurinn hefst kl. 20:30, dagskráin er venjubundin léttar veitingar og spjall. Við...
Tippari vikunar
Tippari vikunar er þaulvanur tippari Ólafur Thordarsen framkvæmdastjóri Njarðtaks og bæjarfullrúí, Ólafur hefur starfað mikið innan knattspyrnudeildarinnar. Ólafur er eins tippari vikunar á undan United-maður,...

