UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Thor með níu rétta

umfn
Thór Ólafur Hallgrímsson tippari síðustu viku náði alls níu réttum á 48 raða seðli sínum. Thór hefur því náð forystunni í keppninni og verður gaman...

Tippari vikunar komin aftur af stað

umfn
Tippari vikunar núna er Thor Ólafur Hallgrímsson dúklagningameistari og stjórnarmaður hjá knattspyrnudeildinni. Thor starfar sjálfstætt og þykir einkar laginn með hnífinn. Thor er United-maður frá...

Tippari vikunar fellur niður

umfn
Getraunaleikurinn Tippari vikunar fellur niður þessa helgina þar sem umsjónarmaður síðurnar hefur verið frá vegna veikinda. Við tökum upp þráðinn að nýju næstu helgi. Getraunaleikurinn...

Snorri Már leikmaður ársins

umfn
Snorri Már Jónsson var í gærkvöldi útnefndur leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks, Snorri var einnig leikmaður ársins 2002. Snorri var fékk eiinng viðurkenningu fyrir 100...

Bjarni með fimm rétta

umfn
Bjarni Sæmundsson náði aðeins fimm réttum á getraunaseðlinum í fyrstu umferð ” Tippara vikunar “. Bjarni sagði í stuttu spjalli að þetta hafa verið lélegt...

Lokahófið ” leiðrétting “

umfn
Smá breyting hefur orðið á tímasetningu lokahóf meistaraflokksins húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Smá breyting hefur orðið á tímasetningu lokahóf meistaraflokksins...

Bjarni Sæm fyrsti tippari vikunar

umfn
Það er enginn annar en Bjarni Sæmundsson fyrirliði Njarðvíkurliðsins sem er fyrsti ” Tippari vikunar ” Bjarni starfar í viðhaldsdeildinni í Álverinu og er Liverpoolmaður...