UMFN
Niðurröðun Faxaflóamóts 2. flokks tilbúin
Niðurröðun í Faxaflóamót 2. flokks er tilbúinn, Keflavík / Njarðvík eru með tvö lið tilkynnt í keppni og hefst keppni eftir miðjan október. Leikjaniðurröðun A...
Knattspyrnudeildin orðin ” Fyrirmyndadeild ÍSÍ “
Á uppskeruhátíð yngri flokka okkar í Stapanum í dag munu fulltrúar frá ÍSÍ mæta og afhenda knattspyrnudeildinni gæðaviðurkenningu sambandsins sem fyrirmynda deild. Þeim fer ört...
Velheppnuð uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram í félagsheimilinu Stapa senni partinn í dag. Húsfyllir var að vanda og mikil eftirvænting meðal iðkanda hverjir myndu nú...
Góðu starfsári yngri flokka lokið
Núna í lok strafsársins er vert að skoða hvernig til tókst. Þátttaka okkar í mótum var svipuð og undanfarin ár og árangur yngri flokka var...
Uppskeruhátíð yngri flokka á morgun
Uppskeruhátíð yngri flokka verður haldin í félagsheimilinu Stapa á morgun fimmtudag 23. september og hefst kl. 18:00. Við hvetjum alla iðkendur og aðstandendur þeirra að...
Fall í 2. deild á markatölu
Fall í 2. deild er það sem blasir við Njarðvíkingum eftir leik þeirra við Þrótt í kvöld. Leikurinn var uppá líf og dauða fyrir Njarðvík...
Leikmannahópurinn gegn Þrótti
Leikmannahóp okkar gegn Þrótti skipa eftirtaldir; Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Freyr Sigurðson, , Eyþór Guðnason, Friðirk Árnason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, Jón Fannar...
Suðurnesjamótið í 3. flokki
Suðurnesjamótið í 3. flokki var leikið í gærdag í umsjón Keflvíkinga og var leikið á Iðavöllum. Keflvíkingar sigruðu í þessu harðmóti 1 x 27 mín....
Starfsári yngri flokka lokið
Starfsár yngri flokka okkar er lokið formlega, en síðustu æfingar fóru fram á föstudaginn sl. Eitt verkefni er þó eftir Suðurnesjamót 3. flokks sem átti...
Tap á Húsavík
Völsungur sigraði Njarðvík 2 – 1 í fallbaráttu leik á Húsavík í gærdag, eftir leikinn er staða okkar ekki góð þegar einn leikur er eftir...

