UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Velheppnuð uppskeruhátíð

umfn
Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram í félagsheimilinu Stapa senni partinn í dag. Húsfyllir var að vanda og mikil eftirvænting meðal iðkanda hverjir myndu nú...

Leikmannahópurinn gegn Þrótti

umfn
Leikmannahóp okkar gegn Þrótti skipa eftirtaldir; Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Freyr Sigurðson, , Eyþór Guðnason, Friðirk Árnason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, Jón Fannar...

Suðurnesjamótið í 3. flokki

umfn
Suðurnesjamótið í 3. flokki var leikið í gærdag í umsjón Keflvíkinga og var leikið á Iðavöllum. Keflvíkingar sigruðu í þessu harðmóti 1 x 27 mín....

Starfsári yngri flokka lokið

umfn
Starfsár yngri flokka okkar er lokið formlega, en síðustu æfingar fóru fram á föstudaginn sl. Eitt verkefni er þó eftir Suðurnesjamót 3. flokks sem átti...

Tap á Húsavík

umfn
Völsungur sigraði Njarðvík 2 – 1 í fallbaráttu leik á Húsavík í gærdag, eftir leikinn er staða okkar ekki góð þegar einn leikur er eftir...