UMFN
Leikmannahópurinn gegn Völsungi
Leikmannahópurinn gegn Völsungi á morgun skipa Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Freyr Sigurðson, Einar Valur Árnason, Eyþór Guðnason, Friðirk Árnason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson,...
Öllum leikjunum flýtt
Öllum leikjum í næst síðustu umferð 1.deildar sem fer fram á laugardaginn hefur verið flýtt frá kl. 14:00 til 13:30. Þetta er gert vegna úrslitaleiksins...
Tap hjá 2. flokki í lokaleiknum
Annar flokkur tapaði sínum síðast leik í Íslandsmótinu 2 – 3 fyrir Þór á Njarðvíkurvelli í dag. Þórsarar komust í 0 – 3 en heimamenn...
B liðið Suðurnesjameistari í 5. flokki
B lið 5. flokks tryggði sér Suðurnesjameistaratitil þegar mótið fór fram í umsjón Keflvíkinga á Iðavöllum. Alls sendum við fimm lið í keppni í gær....
Getraunaþjónustan opnar á ný
Frá og með næsta laugardegi verður opið upp í Vallarhúsinu milli 10:30 og 13:00 fyrir tippara og þeim boðið að tippa seðil vikunar og á...
C lið 6. flokks Suðurnesjameistari
Suðurnesjamót 6. flokks fór fram í Sandgerði í dag, við sendum tvö lið í keppni A og C lið. C liðið sigraði og varð Suðurnesjameistari...
Tap gegn ÍR
Annar flokkur tapaði gegn ÍR 0 – 2 í næst síðasta leik þeirra í Íslandsmótinu. Liðið náði aldrei að ógna ÍR ingum þó misnotuðu heimamenn...
Tveir titlar unnust á Suðurnesjamóti 4. flokks
Suðurnesjamót 4. flokks drengja var haldið á Njarðvíkurvelli í gærdag. Leikið var á tveimur völlum samtímis í A og B liðum og var leiktími 2...
Leik 2. flokks við ÍR frestað
Leik 2. flokks við ÍR hefur verið frestað til morguns vegna frestunar á leik Akranes og Keflavík í meistaraflokki í gær. Tveir leikmenn úr 2....
Jafntefli eftir baráttuleik á Akureyri
Þór og Njarðvík skildu jöfn 1 – 1 í miklum baráttuleik á Akureyrarvelli í dag. Í fyrri hálfleik skiptust liðin á að sækja og berjast...

