UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Sigur gegn Reyni / Víði

umfn
Njarðvík sigraði Reyni / Víði 0 – 3 í Íslandsmóti 4. flokks á Sandgerðisvelli í dag. Leikurinn var ekkert sérstaklega vel leikinn en þrjú mikilvæg...

Leikmannahópurinn gegn HK

umfn
Leikmannahópinn gegn HK í kvöld skipa; Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Freyr Sigurðson, Eyþór Guðnason, Friðirk Árnason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, , Jóhann Helgi...

Tap fyrir HK

umfn
Njarðvík tapaði 3 – 0 fyrir HK á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn fór vel á stað og skiptust liðin á að sækja og áttu þau...

Naumt tap

umfn
Þriðji flokkur tapaði í gærkvöldi 3 – 2 fyrir Grindavík í Íslandsmótinu þegar liðin mættust í Grindavík. Ísak Örn Þórðarson gerði bæði mörk okkar í...

Sigur í B riðli

umfn
Fimmti flokkur sigraði B riðil Emskipsmótsins ( Íslandsmótið ), keppni lauk í dag þegar Afturelding kom í heimsókn og lék við okkur í blíðskaparveðri á...

Bilun á heimasíðu

umfn
Við byjum lesendur afsökunar á að hafa ekki verið í sambandi í rúman sólarhring, þetta kom til vegna einhverjar tæknivinnu hjá þeim sem þjónusta okkur...

Annað tapið í röð

umfn
Njarðvíkingar töpuðu öðrum leik sínum í röð og nú gegn Valsmönnum hér á heimavelli. Leikurinn byrjaði með látum og snerist fljótt upp í harðan leik...

Leikmannahópurinn gegn Val

umfn
Leikmannahópinn gegn Val annað kvöld skipa; Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Freyr Sigurðson, Eyþór Guðnason, Friðirk Árnason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, Jón Fannar Guðmundsson,...

Sigur gegn KA í 2. flokki

umfn
Annar flokkur lék í dag við KA í B deild Íslandsmótsins á Njarðvíkurvelli og sigraði örugglega 5 – 0. Heimamenn voru sterkari aðilinn í dag...

Efstu tvö sætin orðin örugg

umfn
Nú er orðið ljóst að Reykjanesbæjarliðin Keflavík og Njarðvík eru komin í úrslit Eimskipsmótsins ( Íslandsmótsins ) í fimmta flokki þrátt fyrir að ein umferð...