UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Fótboltaskólinn byrjaður

umfn
Í dag hófst JR fótboltaskólinn hjá okkur, JR sem stendur fyrir “júníor” er ætlað tveimur hópum fæddum 1996 – 1997 og 1998 – 2000. Hvert...

Fjör hjá stelpunum

umfn
Í fyrsta skipti í nokkur ár sendum við stúlknalið á mót þegar 6. flokkur stúlkna tók þátt í Gullmóti Breiðabliks og JB í Kópavogi. Mótið...

Kosningu líkur í kvöld

umfn
Kostningu um leikmann júní mánaðar lýkur á miðnætti í kvöld, allir sem eftir eiga að kjósa geri það sem fyrst. Engin skili auðu. Kostningu um...

Fjórði flokkur

umfn
Fjórði flokkur gerði í dag jafntefli við KFR á heimavelli. KFR byrjaði leikinn vel og gerði tvö mörk á fyrstu 8 mín leiksins, það tók...

Jafntefli í Kópavogi

umfn
Jafntefli 1 – 1 var niðurstaðan úr leik Breiðabliks og Njarðvík á Kópavogsvelli í kvöld. Njarðvíkingar náðu forystunni á 12 mín þegar Snorri Már Jónsson...

Sigur í Borgarnesi

umfn
Þriðji flokkur lék í kvöld við Skallagrím í Borgarnesi, eins og hjá 4. flokki byrjuðum við illa og fengum á okkur tvö mörk áður en...

Leikmannahópurinn gegn Breiðablik

umfn
Hópínn á morgun skipa Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Freyr Sigurðson, Einar Valur Árnason, Eyþór Guðnason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, Jón Fannar Guðmundsson, Jón...

Einar til Víkings á ný

umfn
Einar Oddsson hefur verið kallaður aftur til Víkings, en hann var lánsmaður þaðan. Mannekla er ástæðan fyrir því að þeir kalla hann til baka. Við...