UMFN
Góð ferð á Hornafjörð
Fjórði flokkur fór um helgina til Hornafjarðar og lék við heimamenn í Sindra og endaði leikurinn 1 – 1 sem verða að teljast mjög góð...
Fjör á Akranesi
Það var mikið fjör hjá yngsta keppnisliði okkar á Skagamótinu á Akranesi um helgina. Fullt af leikjum og annari skemmtun, alls voru strákar frá okkur...
Stúlkurnar á Gullmót JB og Breiðabliks
Um næstu helgi sendum við stúlknalið á hið árlega Gullmót JB og Breiðabliks sem leikið er í Kópavogi. Við höfum ekki sent stúlknalið í keppni...
Stórt tap i Laugardalnum
Fyrri umferð í 1. deild lauk í kvöld er við heimsóttum Þrótt í Laugardalinn, þar sem Þróttarar réðu gangi mála og sigruðu okkur örugglega 4...
Leikmannahópurinn gegn Þrótti
Leikmannahópurinn gegn Þrótti sem sá sami og boðaður var fyrir síðasta leik þó ein breyting hafi orðið á hópnum þá á síðustu stundu þegar Einar...
Þróttur sigraði í þriðja flokki
Í kvöld léku Njarðvík og Þróttur Rvík í Íslandsmóti 3. flokks á Njarðvíkurvelli, leikið var í frábæru fótboltaveðri. Þróttarar voru sterkari aðilinn í leiknum og...
Boltabríkin, ný heimasíða
Boltabríkin er nú komin í netheima þó svo efni af hinni annáluðu leikskrá fyrir heimaleiki meistaraflokks hafi oft ratað á heimasíðu deildarinnar. Blotabríkin var fyrst...
Pollamóts riðill á Njarðvíkurvelli í dag
Í dag var leikið í F riðli Pollamóts KSÍ í 6. flokki hér á Njarðvíkurvallarsvæðinu. Keppt var í flokkum A, B og C liða og...
Tap gegn ÍR
Annar flokkur tapaði 2 – 0 fyrir ÍR á ÍRvelli í gærkvöldi. Leikur okkar manna í fyrri hálfleik var ekki nógu góður en batnaði í...
Jafntefli í baráttuleik
Njarðvik og Völsungur 1 – 1 skildu jöfn í baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Heimamenn léku undan vindi í fyrri hálfleik en gátu ekkert nýtt...

