UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Akademíunni lauk í dag

umfn
Knattspyrnuakademíunni sem við vorum með í samvinnu við Wimbledon og Hauka lauk í dag. Martyn Heather yfirmaður Wimbledon akademíunar stjórnaði æfingunum ásamt Daða Rafnssyni þjálfara...

Jafntefli í 17. júní leiknum

umfn
Jafntefli var niðurstaðan í hinum hefðbundna 17. júní leik mill Keflavík og Njarðvík í 7. flokki. Leikið var á Njarðvíkurvelli í góðu veðri að viðstöddum...

Samið við SBK

umfn
Undirritaður var á dögunum samstarfssamningur til tveggja ár milli Knattspyrnudeildar Njarðvíkur og SBK. Næstu tvö árin sér SBK um alla fólksflutninga fyrir okkur. Við þökkum...

Stór sigur hjá 4. flokki

umfn
Fjórði flokkur sigraði Reyni / Víði 7 – 1 í Íslandsmótinu á Njarðvíkurvelli í dag. Heimamenn voru strerkari aðilinn allan leikinn eins og úrslitinn benda...

Tap gegn Aftureldingu

umfn
Þriðji flokkur tapaði sínum fyrsta leik í Íslandsmótinu í kvöld 5 – 1er þeir heimsóttu Afturelding. Staðan var 1 – 1 í hálfleik, í þeim...

Njarðvík mætir KR

umfn
Það verða Íslandsmeistarar KR sem verða andstæðingar okkar í 16 liða úrslitum VISAbikarsins. Leikur liðana fer fram á heimavelli okkar föstudaginn 2. júlí kl. 19:15....