UMFN
Tap gegn HK
Njarðvík tapaði 0 – 1 fyrir HK á heimavelli í kvöld. Þessi leikur verður seint talin með þeim skemmtilegri, Njarðvíkingar voru meira með boltann án...
Riðlaskipting á ESSOmótinu klár
KA menn eru nú tilbúnir með riðlaskiptinguna á ESSOmótinu um næstu mánaðarmót. Hægt er að skoða hana með þvi að klikka á ESSOmót KA menn...
Leikmannahópurinn gegn HK
Leikmannahópur okkar gegn HK er sá sami og verið hefur undanfarna tvo leiki, hann skipa; Alfreð Jóhannsson, Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Oddsson, Eyþór...
Öruggur sigur hjá 3. flokki
Njarðvík sigraði UMF Bessastaðahrepps 1 – 5 á Bessastaðavelli í gærdag. Strákarnir léku vel í góða veðrinu og uppskáru eftir því. Jón Aðalgeir Ólafsson var...
Tap gegn Val í hörkuleik
Njarðvík tapaði sínum fyrsta leik í Íslandsmótinu í kvöld þegar liðið heimsótti Valsmenn að Hlíðarenda. Leikurinnn fór fram við hinar bestu aðstæður og fór fjörlega...
Hópurinn í kvöld
Njarðvík teflir fram sama leikmannahóp og í síðasta leik gegn Fjölni; Alfreð Jóhannsson, Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Oddsson, Eyþór Guðnason, Friðrik Árnason, Gunnar...
Tap gegn Ægi
Njarðvik lék í gærdag fyrsta leik sinn í Íslandsmóti 4. flokks 7. manna bolta gegn Ægi úr Þorlákshöfn. Leikið var við bestu aðstæður og var...
Góð byrjun hjá 5.flokki
Íslandsmótið í 5. flokki sem heitir Eimskipsmótið eins og síðasta sumar hófst í gær dag er við heimsóttum nágranna okkar í Keflavík. Leikið var á...
Njarðvík mætir Breiðablik
Dregið var í 32 liða úrslit VISA bikarsins í hádeiginu í dag, Njarðvík drógst gegn Breiðablik og fer leikurinn fram föstudaginn 11. júní kl. 19:15...
Knattspyrnuakademía Wimbledon og Njarðvík
Vikuna 14. – 19. júní nk. mun Knattspyrnudeild Njarðvíkur vera með Knattspyruakademíu í samvinnu við enska knattspyrnufélagið Wimbledon og Knattspyrnudeild Hauka. Hingað mun koma Martyn...

