UMFN
Síðasti æfingaleikur hjá 4. flokki fyrir mót
Fjórði flokkur lék í dag sinn síðasta æfingaleik fyrir Íslandsmót, þegar Grundfirðingar komu í heimsókn. Við sigruðum í leiknum 3 – 1 með tveimur mörkum...
Sigur gegn Þór
Annar flokkur Keflavík / Njarðvík sigraði Þór á Akureyri 0 – 1 í dag. Það var Davíð Þór Hallgrímsson sem gerði mark okkar í dag....
Tap gegn KA fyrir norðan
KA sigraði 1 – 0 lið Keflavík / Njarðvík í Íslandsmóti 2. flokks á Akureyri í dag. Að sögn Kristins Guðbrandssonar þjálfara virtist sem menn...
Þriðji sigurleikurinn
Njarðvík vann Fjölni í hörkuleik 3 – 2 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Fjölnismenn byrjuðu leikinn af hrörku og virkuðu heimamenn oft ósannfærandi í upphafi. Njarðvíkingar...
Leikmannahópurinn gegn Fjölni
Leikmannahópurinn gegn Fjölni annað kvöld er sá sami og lék gegn Stjörnunni fyrir viku síðan, Bjarni Sæmundsson og Friðrik Árnason eru báðir búnir að ná...
Stórsigur í fyrsta leik Íslandsmóts yngri flokka
Njarðvík hóf þátttöku sína í Íslandsmóti yngri flokka i gærkvöldi með leik við Skallagrím í 3. flokki á Njarðvíkurvelli. Leikið var í kalda og strekkingi....
Sigur hjá 2. flokki gegn Val
Annars flokks lið Keflavík / Njarðvík sigraði Val í fyrsta leik sínum í Íslandsmótinu í gærkvöldi. Davíð Þór Hallgrímsson gerði 2 mörk og Einar Valur...
Góður útisigur gegn Stjörnunni
Njarðvík náði í þrjú mikilvæg stig í Garðabæinn þegar liðið vann Stjörnuna 0 – 1 á Hofstaðavelli í ömulegu fótboltaveðri. Leikurinn sem einkendist af baráttu...
Leikið við Stjörnuna á morgun
Annað kvöld fer fram önnur umferð í 1. deild og mætum við þá liði Stjörnunar í Garðabæ. Leikurinn sem hefst kl. 20:00 verður leikinn á...
Velheppnað fiskihlaðborð
Stuðningsmannakvöldið okkar í gærkvöldi tókst alveg frábærlega. Alls voru rúmlega 140 manns sem mættu og gæddu sér á fiskihlaðborði sem Haraldur Hreggviðsson matreiðslumaður í Stapanum...

