UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Sigur gegn Þór

umfn
Annar flokkur Keflavík / Njarðvík sigraði Þór á Akureyri 0 – 1 í dag. Það var Davíð Þór Hallgrímsson sem gerði mark okkar í dag....

Tap gegn KA fyrir norðan

umfn
KA sigraði 1 – 0 lið Keflavík / Njarðvík í Íslandsmóti 2. flokks á Akureyri í dag. Að sögn Kristins Guðbrandssonar þjálfara virtist sem menn...

Þriðji sigurleikurinn

umfn
Njarðvík vann Fjölni í hörkuleik 3 – 2 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Fjölnismenn byrjuðu leikinn af hrörku og virkuðu heimamenn oft ósannfærandi í upphafi. Njarðvíkingar...

Leikmannahópurinn gegn Fjölni

umfn
Leikmannahópurinn gegn Fjölni annað kvöld er sá sami og lék gegn Stjörnunni fyrir viku síðan, Bjarni Sæmundsson og Friðrik Árnason eru báðir búnir að ná...

Sigur hjá 2. flokki gegn Val

umfn
Annars flokks lið Keflavík / Njarðvík sigraði Val í fyrsta leik sínum í Íslandsmótinu í gærkvöldi. Davíð Þór Hallgrímsson gerði 2 mörk og Einar Valur...

Góður útisigur gegn Stjörnunni

umfn
Njarðvík náði í þrjú mikilvæg stig í Garðabæinn þegar liðið vann Stjörnuna 0 – 1 á Hofstaðavelli í ömulegu fótboltaveðri. Leikurinn sem einkendist af baráttu...

Velheppnað fiskihlaðborð

umfn
Stuðningsmannakvöldið okkar í gærkvöldi tókst alveg frábærlega. Alls voru rúmlega 140 manns sem mættu og gæddu sér á fiskihlaðborði sem Haraldur Hreggviðsson matreiðslumaður í Stapanum...