UMFN
Leikið við Stjörnuna á morgun
Annað kvöld fer fram önnur umferð í 1. deild og mætum við þá liði Stjörnunar í Garðabæ. Leikurinn sem hefst kl. 20:00 verður leikinn á...
Tap eftir vítaspyrnukeppni
A lið 5.flokks gerði jafntefli 4-4 eftir venjulegan leiktíma í undanúrslitaleik Faxaflóamótsins í gær. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa...
Stuðningsmannakvöldið annað kvöld – allir að mæta
Annað kvöld fer fram í félagsheimilinu Stapa fram ” VORKVÖLD ” styrktarkvöldskemmtun Knattspyrnudeildar Njarðvíkur. Boðið verður uppá stórglæsilegt fiskihlaðborð. Miðinn kostar aðeins kr. 2.000.- Við...
Stór sigur gegn Breiðablik
Njarðvík lagði Breiðablik 4 – 0 í fyrsta leik sínum í Íslandsmótinu á Njarðvíkurvelli í kvöld. Eyþór Guðnason náði forystunni fyrir Njarðvík á 30m, Alfreð...
Tap hjá 3. flokki gegn Breiðablik
Lokaleikur 3. flokks í Vor – Faxaflóamótinu fór fram í dag á Njarðvíkurvelli. Strákarnir byrjuðu vel þegar Jón A. Ólafsson skoraði á 17m. Blikar náðu...
Leikmannahópurinn gegn Breiðablik
Leikmannahópinn á morgun gegn Breiðablik í byrjunarleik okkar í Íslandsmótinu skipa. Alfreð Jóhannsson, Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Oddsson, Eyþór Guðnason, Friðrik Árnason, Gunnar...
Reykjanesbær sigraði í bæjarkeppninni
Í dag fór fram bæjarkeppni milli Reykjanesbæjar og Árbæjar, lið Keflavíkinga og Njarðvíkinga sameinuðust gegn liðum Fylkismanna í 5. flokki. All voru leiknir 7 leikir...
Njarðvík spáð fimmta sæti á fótbolti.net
Spámenn fótbolta.net spá Njarðvíkurliðinu fimmta sæti á Íslandsmótinu í sumar. Hér fylgir spá og umsögn sérfræðingana. Mynd / Snorri Már Jónsson í baráttu við Eyjamann...
Njarðvík spá fimmta sæti
Hin ár lega Lengju spá var birt í dag. Spáin sem byggist á spá þjálfara liðana er þessi. Þessi spá er að sjálfsögðu til gaman...
Faxaflóamótið í gær
Njarðvík lék í gær fjóra leiki í Faxaflóamótin, þrjá í 5. flokki og einn í fjórða. Tveir sigrar og tvö töp. Með sigri A liðs...

